Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
   mán 28. apríl 2025 22:18
Stefán Marteinn Ólafsson
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Viktor Freyr SIgurðsson markvörður Fram
Viktor Freyr SIgurðsson markvörður Fram
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fram vann sannfærandi sigur á Aftureldingu í fjórðu umferð Bestu deild karla í kvöld þegar þessi lið mættust á Lambhagavellinum.


Lestu um leikinn: Fram 3 -  0 Afturelding

„Fyrst og fremst ánægður að ná að vinna þennan leik 3-0 og 'clean sheet'. Fyrst og fremst gaman að vinna" sagði Viktor Freyr Sigurðsson markvörður Fram eftir sigurinn í kvöld.

Viktor Freyr átti flottan leik fyrir Fram í kvöld og átti lykilvörslur fyrri sitt lið þegar á reyndi og leið Viktori mjög vel á vellinum.

„Hún var mjög góð frá fyrstu mínútu. Geggjaðar aðstæður hérna og gott veður. Geggjaður dagur til þess að spila góðan fótbolta" 

„Það var bara liðsheildin sem vann þetta í dag. Það voru allir 'on it' í dag og tilbúnir að berjast fyrir liðið"

Viktor Freyr er orðin aðalmarkvörður Fram en það kom nokkuð óvænt upp eftir að Ólafur Íshólm óskaði eftir að yfirgefa félagið þegar hann var ekki í liðinu gegn ÍBV í síðasta leik og hefur skapast einhver umræða eftir það.

„Ég er svo sem ekkert að fylgjast með þessu. Þetta er bara ekki í mínum höndum, ekkert sem ég get gert" 

„Þetta kom alveg á óvart en þetta truflaði mig ekki neitt. Maður gaf sér einn dag til þess að átta sig á þessu og svo hef ég bara vinnu að vinna hérna" 

Viðtalið í heild má sjá hér í spilaranum fyrir ofan.


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Víkingur R. 22 12 6 4 47 - 27 +20 42
2.    Valur 22 12 4 6 53 - 35 +18 40
3.    Stjarnan 22 12 4 6 43 - 35 +8 40
4.    Breiðablik 22 9 7 6 37 - 35 +2 34
5.    FH 22 8 6 8 41 - 35 +6 30
6.    Fram 22 8 5 9 32 - 31 +1 29
7.    ÍBV 22 8 5 9 24 - 28 -4 29
8.    KA 22 8 5 9 29 - 39 -10 29
9.    Vestri 22 8 3 11 23 - 28 -5 27
10.    KR 22 6 6 10 42 - 51 -9 24
11.    ÍA 22 7 1 14 26 - 43 -17 22
12.    Afturelding 22 5 6 11 29 - 39 -10 21
Athugasemdir
banner
banner