Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
   sun 28. nóvember 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England í dag - Nær Carrick í annan sigur?
Það verður nóg um að vera í ensku úrvalsdeildinni í dag og verður þetta eflaust einn skemmtilegasti sunnudagur tímabilsins.

Það eru fjórir leikir á dagskrá klukkan 14:00 þar sem Englandsmeistarar Manchester City mæta West Ham - sem hefur verið að spila frábærlega - meðal annars.

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eiga heimaleik við Tottenham. Spurs tapaði mjög óvænt gegn Mura í Sambandsdeild UEFA í liðinni viku og verður fróðlegt að sjá hvernig þeir svara því tapi.

Lokaleikur dagsins er svo leikur Chelsea og Manchester United á Stamford Bridge. Ralf Rangnick er að taka við Man Utd, en Michael Carrick stýrir liðinu í þessum leik. Hann stýrði liðinu til sigurs gegn Villarreal í Meistaradeildinni síðasta þriðjudag en verkefnið í dag verður enn erfiðara.

sunnudagur 28. nóvember
14:00 Brentford - Everton
14:00 Burnley - Tottenham
14:00 Leicester - Watford
14:00 Man City - West Ham
16:30 Chelsea - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner
banner