Van Dijk íhugaði Real - Anderson til í að fara til United - Sancho má fara frítt - Real ætlar að selja Vinicius
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   lau 29. júní 2013 20:06
Fótbolti.net
Jöri: Vítaspyrnan var frekar umdeilanleg
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Það er svekkelsi að tapa leiknum," sagði Jörundur Áki Sveinsson þjálfari Bí/Bolungarvíkur eftir 0-2 tap heima fyrir Víkingi Reykjavík í kvöld.

,,Við áttum ágætis fyrri hálfelik en seinni hálfleikur var alls ekki nógu góður af okkar hálfu og þeir skora mark úr vítaspyrnu sem var frekar umdeilanleg. Þar af leiðandi setti leikskipulagið okkur út um þúfur og svo missum við mann útaf og þetta var of erfitt. Þeir áttu þetta bara skilið."

,,Ég þarf að horfa á þennan leik aftur og fara yfir þetta í rólegheitum þegar maður er búinn að jafna sig á svekkelsinu. Það er ábyggilega margt jákvætt."

,,Mér fannst fyrri hálfleikurnin ágætlega spilaður af okkar hálfu og við gerðum margt jákvætt þar. Vorum klaufar að skora ekki strax í upphafi, áttum skot í slá. Við vorum þéttir varnarlega en misstum dampinn í seinni hálfleik og þar við sat."


Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner