Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Hrannar Snær: Mjög sáttur með mína frammistöðu það sem af er
Dóri Árna: Slakasti hálfleikurinn í sumar
Maggi Már: Bara einn staður sem þeir eiga að vera á og það er hérna í 270
Siggi Höskulds: Þetta á að skila sigri alveg sama á hvaða velli
Venni: Þetta er algjört lúxusvandamál sem ég glími við
Tómas Bjarki: Þetta er alveg kúnst
Halli Hróðmars: Leikplanið fór út um gluggann snemma í dag
Gunnar Heiðar: Þegar lestin er farin af stað er helvíti erfitt að stoppa hana
Jakob Gunnar: Einhver skrítnasta skottækni sem ég hef séð
Með þrjú stórmót og yfir 100 leiki á bakinu - „Ég fer með það í gröfina"
„Viðurkenning fyrir hana og íslenskan fótbolta"
Vann með Frank Lampard áður en hann tók til starfa hjá KSÍ
Gunnhildur elskar nýtt hlutverk - „Baldvin Leó fékk að fljóta með"
Steini: Ákveðinn lamandi ótti eiginlega
Þurfum að vinna heimakonur - „Þetta eru allt heimsklassa lið"
Fyrstu mínútur Kötlu á stórmóti - „Fokking hell maður"
Karólína Lea: Ég hef aldrei séð hana jafn hvíta í framan
Sveindís: Spilum ekki fótbolta í fyrri hálfleik
Ingibjörg: Auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt
Cecilía segir hafa verið stress í liðinu - „Ætlum að vinna næstu tvo“
   mið 29. júlí 2020 21:48
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Adda: Þurftum að hafa fyrir þessu
Kvenaboltinn
Adda spilaði allan leikinn í sigri 3-1 sigri Vals.
Adda spilaði allan leikinn í sigri 3-1 sigri Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er fínt að klára heimaleik á þrem stigum á móti vel skipulögðu og góðu FH-liði, sagði Adda eftir 3-1 sigur á botnliði FH á Origo vellinum í kvöld

Lestu um leikinn: Valur 3 -  1 FH

Valur var með yfirhöndina allan leikinn en átti í vandræðum með að skapa sér færi sérstaklega framan af. Fannst Öddu þær ver orðnar óþolinmóðar þegar ekki gekk að skora fyrsta hálftímann?

Nei svosem ekki, við vissum að við þyrftum að vera þolinmóðar, þær eru með mjög sterka varnarlínu og þettar fyrir. Það var ekkert stress en við þurftum að hafa fyrir þessum leik og gerðum það vel í dag.

Valur byrjaði mótið af krafti og var taplaust í fyrstu 6 leikjum sumarsins en fengu aðeins eitt stig í síðustu tveimur leikjum á móti Fylki og Breiðablik.

Við pælum ekkert í því sem er búið og verðum bara að halda áfram í næsta leik og við erum alveg vanar þessu. Það er alltaf bara næsti leikur sem telur og við gerðum það vel í dag.

Nei því miður, ég hef ekkert frétt af henni. Hún vonandi bara hristir þetta af sér, hún er veik í hausnum fyrir þannig við vonum að þetta sé ekkert alvarlegt, sagði Adda spurð eftir fréttum af Lillý sem fór útaf undir lok leiksins með höfuðmeiðsl.

Aðspurð um framhaldið sagði Adda að þær fengju smá frí til að hlaða batteríiin en kæmu ferskar í erfiðan leik gegn Selfoss á útivelli, þann 6. ágúst.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner