Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   mið 29. júlí 2020 21:48
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Adda: Þurftum að hafa fyrir þessu
Kvenaboltinn
Adda spilaði allan leikinn í sigri 3-1 sigri Vals.
Adda spilaði allan leikinn í sigri 3-1 sigri Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er fínt að klára heimaleik á þrem stigum á móti vel skipulögðu og góðu FH-liði, sagði Adda eftir 3-1 sigur á botnliði FH á Origo vellinum í kvöld

Lestu um leikinn: Valur 3 -  1 FH

Valur var með yfirhöndina allan leikinn en átti í vandræðum með að skapa sér færi sérstaklega framan af. Fannst Öddu þær ver orðnar óþolinmóðar þegar ekki gekk að skora fyrsta hálftímann?

Nei svosem ekki, við vissum að við þyrftum að vera þolinmóðar, þær eru með mjög sterka varnarlínu og þettar fyrir. Það var ekkert stress en við þurftum að hafa fyrir þessum leik og gerðum það vel í dag.

Valur byrjaði mótið af krafti og var taplaust í fyrstu 6 leikjum sumarsins en fengu aðeins eitt stig í síðustu tveimur leikjum á móti Fylki og Breiðablik.

Við pælum ekkert í því sem er búið og verðum bara að halda áfram í næsta leik og við erum alveg vanar þessu. Það er alltaf bara næsti leikur sem telur og við gerðum það vel í dag.

Nei því miður, ég hef ekkert frétt af henni. Hún vonandi bara hristir þetta af sér, hún er veik í hausnum fyrir þannig við vonum að þetta sé ekkert alvarlegt, sagði Adda spurð eftir fréttum af Lillý sem fór útaf undir lok leiksins með höfuðmeiðsl.

Aðspurð um framhaldið sagði Adda að þær fengju smá frí til að hlaða batteríiin en kæmu ferskar í erfiðan leik gegn Selfoss á útivelli, þann 6. ágúst.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner