Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Andri Rafn: Ætlum bara að ná í úrslit og halda áfram
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
banner
   mið 29. júlí 2020 21:48
Brynja Dögg Sigurpálsdóttir
Adda: Þurftum að hafa fyrir þessu
Kvenaboltinn
Adda spilaði allan leikinn í sigri 3-1 sigri Vals.
Adda spilaði allan leikinn í sigri 3-1 sigri Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er fínt að klára heimaleik á þrem stigum á móti vel skipulögðu og góðu FH-liði, sagði Adda eftir 3-1 sigur á botnliði FH á Origo vellinum í kvöld

Lestu um leikinn: Valur 3 -  1 FH

Valur var með yfirhöndina allan leikinn en átti í vandræðum með að skapa sér færi sérstaklega framan af. Fannst Öddu þær ver orðnar óþolinmóðar þegar ekki gekk að skora fyrsta hálftímann?

Nei svosem ekki, við vissum að við þyrftum að vera þolinmóðar, þær eru með mjög sterka varnarlínu og þettar fyrir. Það var ekkert stress en við þurftum að hafa fyrir þessum leik og gerðum það vel í dag.

Valur byrjaði mótið af krafti og var taplaust í fyrstu 6 leikjum sumarsins en fengu aðeins eitt stig í síðustu tveimur leikjum á móti Fylki og Breiðablik.

Við pælum ekkert í því sem er búið og verðum bara að halda áfram í næsta leik og við erum alveg vanar þessu. Það er alltaf bara næsti leikur sem telur og við gerðum það vel í dag.

Nei því miður, ég hef ekkert frétt af henni. Hún vonandi bara hristir þetta af sér, hún er veik í hausnum fyrir þannig við vonum að þetta sé ekkert alvarlegt, sagði Adda spurð eftir fréttum af Lillý sem fór útaf undir lok leiksins með höfuðmeiðsl.

Aðspurð um framhaldið sagði Adda að þær fengju smá frí til að hlaða batteríiin en kæmu ferskar í erfiðan leik gegn Selfoss á útivelli, þann 6. ágúst.

Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner