Real Madrid vill tvo leikmenn Chelsea - Man Utd hefur áhuga á Vlahovic - Bernardo Silva íhugar að fara til Sádi-Arabíu næsta sumar
   mán 29. september 2025 19:07
Ívan Guðjón Baldursson
U17 vann æfingamót í Portúgal
Kvenaboltinn
U17 liðið sem keppti í æfingamóti í Portúgal síðastliðinn vetur.
U17 liðið sem keppti í æfingamóti í Portúgal síðastliðinn vetur.
Mynd: KSÍ
Portúgal U17 0 - 1 Ísland U17
0-1 Elísa Birta Káradóttir

Stelpurnar í U17 landsliði Íslands unnu æfingamót í Portúgal með sigri gegn heimastelpum í dag.

Elísa Birta Káradóttir skoraði eina mark leiksins, en báðar þjóðir lögðu Wales að velli í fyrsta leik. Ísland vann 4-1 gegn Wales á laugardag en Portúgal vann 2-0 gegn Wales.

Björgey Njála Andreudóttir, Hafrún Birna Helgadóttir, Ásthildur Lilja Atladóttir og Bríet Fjóla Bjarnadóttir skoruðu mörk Íslands í fyrstu umferð.

Aldís Ylfa Heimisdóttir þjálfar liðið.

   11.09.2025 17:30
Hópur U17 kvenna - Flestar úr Hafnarfirði

Athugasemdir
banner