Real Madrid vill tvo leikmenn Chelsea - Man Utd hefur áhuga á Vlahovic - Bernardo Silva íhugar að fara til Sádi-Arabíu næsta sumar
   mán 29. september 2025 17:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Truflað viðtal og skuld skellt á leikmann
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Enski og íslenski boltinn er iðulega vinsalæsta efnið á síðunni og síðastliðin vika var engin undantekning á því.

Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

  1. Stuðningsmenn ÍA sungu ofan í viðtal við Óskar - „Þú ætlar bara að bjóða upp á þetta?" (lau 27. sep 20:00)
  2. Var á djamminu í Dublin þegar kallið kom frá Liverpool (fim 25. sep 15:00)
  3. Slot skellir skuldinni á Frimpong - „Þjónaði engum tilgangi" (sun 28. sep 07:00)
  4. Viðurkennir rangan dóm í Víkinni - „Skil gremju liðsins sem þetta bitnar á“ (mán 22. sep 12:55)
  5. „Þá er ómögulegt að ná Liverpool" (þri 23. sep 09:00)
  6. Stuðningsmenn KR tjá sig um stöðuna - „Hann er sá eini sem getur framkvæmt þessa skurðaðgerð“ (fim 25. sep 10:15)
  7. Nik að taka við Kristianstad (fös 26. sep 18:34)
  8. Fjórði dómarinn ósammála dómaranum - „Hann bara þorði ekki að dæma“ (fös 26. sep 22:56)
  9. Fimm þjálfarar í Bestu með lausan samning (mið 24. sep 12:00)
  10. Hemmi Hreiðars: Held að fólk átti sig ekki á því (lau 27. sep 18:40)
  11. Gústi líklega hættur í þjálfun - „Ég geng sáttur frá borði" (mán 22. sep 14:00)
  12. Scholes: Á erfitt með að samgleðjast Rashford (mán 22. sep 19:20)
  13. Sutton um Ekitike: Algjör heimska! (þri 23. sep 21:14)
  14. Atli Sveinn mættur aftur í KA (fös 26. sep 09:30)
  15. Man Utd búið að ræða við Southgate (sun 28. sep 12:15)
  16. Gleymdi maðurinn byrjaður að æfa með KA (fös 26. sep 11:30)
  17. Arsenal og Liverpool eiga möguleika á að fá Vini Jr (mið 24. sep 08:20)
  18. Slot: Kannski er ég bara gamaldags (þri 23. sep 22:44)
  19. Framtíð Heimis í óvissu: Ólíklegt að ég haldi áfram (lau 27. sep 17:28)
  20. Dembele valinn bestur eftir frábært tímabil - Yamal í öðru sæti (mán 22. sep 20:56)

Athugasemdir
banner