Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   fim 30. ágúst 2018 22:18
Ingimar Helgi Finnsson
Stefán Ragnar: Það er enginn búinn að kasta inn handklæðinu
Mynd: Raggi Óla
Stefán Ragnar fyrirliði Selfoss var niðurlútur eftir tap sinna manna í kvöld gegn Leikni Reykjavík. Leikurinn var gífurlega mikilvægur fyrir bæði lið en Selfoss mátti illa við tapi í fallbaráttunni. Stigunum í pottinum fækkar hratt en Stefán er ekki tilbúinn að kasta inn handklæðinu.

„Við erum í ansi vondum málum, vægast sagt. Við verðum að vera bjartsýnir. Það er enginn búinn að kasta inn handklæðinu. Það er stutt upp úr botni en auðvitað er við á honum."

Selfoss mætir Þór Akureyri í næstu umferð og þar verða Selfyssingar hreinlega að sækja stig.

„Það er ekkert annað sem kemur til greina, við verðum bara að ná í þrjú stig."

Eftir að hafa lent undir og verða manni færri sýndu Selfyssingar karakter að koma til baka og jafna og breyttist leikur Selfyssinga við innkomu Kristófer Páls sem sat á bekknum til 75. mínútu.

„ Já hann kom inná og var mjög áræðinn og var óhræddur við að dribbla á menn og draga varnarmennina til. Hann kom flottur inná."

Selfoss mætir sem áður sagði Þór Akureyri í næstu umferð þann 8. september og verður þar gífurlega mikið undir.
Athugasemdir
banner