PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
banner
   fim 30. ágúst 2018 22:18
Ingimar Helgi Finnsson
Stefán Ragnar: Það er enginn búinn að kasta inn handklæðinu
Mynd: Raggi Óla
Stefán Ragnar fyrirliði Selfoss var niðurlútur eftir tap sinna manna í kvöld gegn Leikni Reykjavík. Leikurinn var gífurlega mikilvægur fyrir bæði lið en Selfoss mátti illa við tapi í fallbaráttunni. Stigunum í pottinum fækkar hratt en Stefán er ekki tilbúinn að kasta inn handklæðinu.

„Við erum í ansi vondum málum, vægast sagt. Við verðum að vera bjartsýnir. Það er enginn búinn að kasta inn handklæðinu. Það er stutt upp úr botni en auðvitað er við á honum."

Selfoss mætir Þór Akureyri í næstu umferð og þar verða Selfyssingar hreinlega að sækja stig.

„Það er ekkert annað sem kemur til greina, við verðum bara að ná í þrjú stig."

Eftir að hafa lent undir og verða manni færri sýndu Selfyssingar karakter að koma til baka og jafna og breyttist leikur Selfyssinga við innkomu Kristófer Páls sem sat á bekknum til 75. mínútu.

„ Já hann kom inná og var mjög áræðinn og var óhræddur við að dribbla á menn og draga varnarmennina til. Hann kom flottur inná."

Selfoss mætir sem áður sagði Þór Akureyri í næstu umferð þann 8. september og verður þar gífurlega mikið undir.
Athugasemdir
banner