Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   fös 31. mars 2023 10:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Jason Daði spáir í leiki helgarinnar á Englandi
Jason Daði Svanþórsson.
Jason Daði Svanþórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Gunni Jagúar.
Gunni Jagúar.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Big W.
Big W.
Mynd: EPA
Enski boltinn fer aftur að rúlla um helgina eftir landsleikjahlé. Margir spá því að Jason Daði Svanþórsson verði besti leikmaður Bestu deildarinnar í sumar en hann spáir í leiki helgarinnar á Englandi að þessu sinni.

Man City 3 - 1 Liverpool (11:30 á laugardag)
Hungraðir City menn verða einfaldlega of mikið fyrir Klopp og hans lærisveina, og endar leikurinn 3-1 fyrir City. Haaland og Nunez setja sitthvort markið.

Bournemouth 1 - 2 Fulham (14:00 á laugardag)
Fantasy vélin Andres Pereira heldur áfram að malla, skorar og leggur upp á Willian sem skorar með þrumufleyg.

Arsenal 3 - 0 Leeds (14:00 á laugardag)
Ætli það verði ekki margir lykilleikmenn meiddir hjá Leeds eins og gerist fyrir flest lið sem mæta Arsenal. Gunni Jagúar og hans menn klára þetta 3-0.

Brighton 2 - 0 Brentford (14:00 á laugardag)
Skemmtilegasta lið deildarinnar í Brighton tekur þetta 2-0. Andri Rafn Yeoman talar ekki um annað en Ferguson sem næsta Rooney svo ætli hann setji ekki eitt.

Crystal Palace 0 - 0 Leicester (14:00 á laugardag)
Steindautt 0-0. Stál í stál þar sem stóri Danny Ward ver víti og verður valinn maður leiksins.

Nottingham Forest 2 - 2 Wolves (14:00 á laugardag)
Fjörugur leikur, 2-2.

Chelsea 1 - 1 Aston Villa (16:30 á laugardag)
Potterinn galdrar fram jafntefli gegn Unay Emery og hans mönnum. Watkins skorar fyrir Villa en Mudryk skorar ekki fyrir Chelsea.

West Ham 0 - 1 Southampton (13:00 á sunnudag)
Flautumark frá James Ward-Prowse, 0-1.

Newcastle 0 - 2 Man Utd (15:30 á sunnudag)
Fidget spinnerinn verður með sýningu fyrir norðan og leggur upp tvö, eitt á Rashford og eitt á Big W.

Everton 0 - 3 Tottenham (19:00 á mánudag)
Harry Kane hendir í þrennu þarna. Þægilegur 0-3 sigur.

Fyrri spámenn:
Teddi Ponza - 8 réttir
Aron Mímir - 7 réttir
Guðmundur Stephensen - 6 réttir
Nökkvi Þeyr Þórisson - 7 réttir
Katrín Jakobsdóttir - 6 réttir
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - 6 réttir
Óskar Smári - 6 réttir
Tómas Þór - 6 réttir
Atli Hrafn - 5 réttir
Hjálmar Stefánsson - 5 réttir
Jón Axel - 5 réttir
Arnar Daði - 5 réttir
Magnús Valur - 5 réttir
Logi Geirsson - 4 réttir
Albert Hafsteins - 4 réttir
Adam Ægir Pálsson - 4 réttir
Magnús Kjartan - 4 réttir
Höskuldur Gunnlaugs - 4 réttir
Ingimar Helgi Finnsson - 4 réttir
Danijel Dejan Djuric - 3 réttir
Arna Sif - 3 réttir
Viðar Hafsteins - 3 réttir
Albert Hafsteins (2) - 3 réttir
Siggi Gunnars (3 réttir)
Oliver Heiðarsson - 1 réttir
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 36 10 9 17 42 53 -11 39
17 Tottenham 36 11 5 20 63 59 +4 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner
banner