„Þetta var skellur fyrir okkur og við erum dottnir út úr þessari keppni. Mér fannst við aldei eiga séns í þessum leik", sagði Ágúst Gylfason eftir 5-0 tapleik gegn ÍBV
„Menn voru bara búnir að kasta inn handklæðinu."
Spurður að því hvernig maður rífi liðið upp eftir svona leik svaraði Ágúst: „Ég er ekki sú týpa sem gargar á menn en við ræddum aðeins um hlutina eftir leik og menn voru klárlega tilbúnir leggja mikið á sig fyrir næsta leik."
Viðtalið í heild má sjá hér að ofan.
„Menn voru bara búnir að kasta inn handklæðinu."
Spurður að því hvernig maður rífi liðið upp eftir svona leik svaraði Ágúst: „Ég er ekki sú týpa sem gargar á menn en við ræddum aðeins um hlutina eftir leik og menn voru klárlega tilbúnir leggja mikið á sig fyrir næsta leik."
Viðtalið í heild má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
























