Man City að undirbúa tilboð í Guehi - Man Utd hyggst ekki fá Rashford aftur - Gomez áfram hjá Liverpool
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   mið 31. júlí 2013 23:56
Elvar Geir Magnússon
Hilmar Árni: Þessi deild er steikt
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hilmar Árni Halldórsson skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Leiknir vann 3-0 sigur gegn Völsungi í 1. deildinni í kvöld. Hilmar er heitur um þessar mundir en hann skoraði sigurmark Leiknis gegn KF á dögunum.

„Við fengum okkar færi en þetta gekk erfiðlega. Það var erfið fæðing að ná öðru markinu. En ég er ánægður með að við náðum að klára þennan leik sannfærandi. Við unnum 3-0 og héldum hreinu," sagði Hilmar eftir leikinn í kvöld.

„Mér fannst varnarleikur liðsins frábær í dag, „Þessi 1. deild er steikt. Það er lítið sem skilur að. Ef þú kemst á smá skrið þá ertu kominn í bullandi toppbaráttu."
„Mér líður vel núna og það virðist allt leka inn. Undanfarin ár hefur vantað upp á markaskorun hjá mér og glæsilegt að það er að koma inn núna."


Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner