Öll helstu mál fótboltans voru rædd í útvarpsþættinum Fótbolta.net á X-inu í dag. Nú er hægt að nálgast upptöku af þætti dagsins þar sem meðal annars var talað við Ívar Ingimarsson.

Nú er hægt að hlaða niður MP3 skrá af þætti dagsins hér á Fótbolta.net.
Ívar Ingimarsson (leikmaður Reading)
Páll Axel Vilbergsson (körfuboltamaður í Grindavík)
Sebastian Alexandersson (spilandi þjálfari Selfyssinga í handbolta)
Smelltu hér til að sækja MP3 skrá af þættinum.
Útvarpsþátturinn verður aftur á dagskrá á morgun laugardag milli 12 og 14 en þá verður Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, gestur.