Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
banner
   fös 14. júní 2019 22:00
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Áttum allir slakan dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðabliksliðið var mjög ólíkt sjálfu sér gegn Fylki í kvöld og átti ekkert skilið úr leiknum.

Lestu um leikinn: Fylkir 4 -  3 Breiðablik

„Allt liðið er ósátt. Við komum ekki rétt gíraðir í leikinn. Þetta var erfiður leikur. Við áttum allir slakan dag og fáum á okkur fjögur mörk sem er óvanalegt fyrir okkar lið," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Blika, eftir leik.

„Við þurfum að einbeita okkur að því sem við gerðum vel í leikjunum á undan en ekki einblína of mikið á þennan leik. Þetta var ekki okkar dagur og við þurfum að líta í eigin barm."

„Fylkismenn mættu okkur vel og ég hrósa þeim fyrir sinn leik."
Athugasemdir