Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   mán 01. júlí 2019 12:58
Elvar Geir Magnússon
Gulli Gull: Svokallaður brettaleikur
Gunnleifur Gunnleifsson.
Gunnleifur Gunnleifsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tvö efstu lið Pepsi Max-deildarinnar eigast við í stórleik í Vesturbænum í kvöld, KR tekur á móti FH 19:15.

Fótbolti.net spjallaði við Gunnleif Gunnleifsson, markvörð og fyrirliða Breiðabliks, í hádeginu í dag.

„Þetta eru þau tvö lið sem hafa spilað hvað best í sumar. Þetta er svokallaður brettaleikur. Það minnir á gömlu tímana, þegar maður var í KR fyrir 20 árum síðan," segir Gunnleifur en KR-ingar hafa sett upp bretti við völlinn til að koma fleira fólki að.

Elfar Freyr Helgason verður ekki með Blikum í kvöld þar sem hann tekur út leikbann.

„Elli er einn besti varnarmaður deildarinnar en við erum með góða breidd og leysum þetta."

„KR-ingar hafa verið þéttir og eru með reynslumikið lið. Þeir hafa Óskar Örn og Pálma, Beitir hefur verið frábær. Það hefur allt gengið upp hjá þeim."

Í viðtalinu ræðir Gunnleifur einnig um bikardráttinn í dag en Breiðablik mun mæta Víkingum í undanúrslitum, í Fossvogi.

mánudagur 1. júlí
19:15 Grindavík-FH (Mustad völlurinn)
19:15 KR-Breiðablik (Meistaravellir)
19:15 Víkingur R.-ÍA (Víkingsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner