banner
sun 20.júl 2008 23:54
Gunnar Gunnarsson
Ólafur Kristjánsson: Alveg rólegir hvađ toppbaráttuna varđar
watermark Ólafur Kristjánsson ţjálfari Breiđabliks á hliđarlínunni í kvöld.
Ólafur Kristjánsson ţjálfari Breiđabliks á hliđarlínunni í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Andri Janusson
Ólafur Kristjánsson var í sjöunda himni eftir leik sinna manna í kvöld enda ekki annađ hćgt eftir magnađan stórsigur liđsins á Skagamönnum.

,,Jú, viđ viljum alltaf bćta okkur. Strákarnir eru búnir ađ vera rosalega einbeittir, bćđi ţeir sem hafa veriđ ađ spila og eins ţeir sem ekki hafa fengiđ ađ spila. Og ţetta er kannski afraksturinn af ţví ađ hópurinn er samstilltur og vill virkilega vinna fyrir hlutunum og eru hlýđnir," sagđi Ólafur í léttum tón viđ okkur hjá Fótbolta.net í leikslok.

Blikar óđu bókstaflega í fćrum gegn HK í síđasta leik en tókst illa ađ nýta öll ţau tćkifćri en ţeim gekk mun betur upp viđ mark Skagamanna í kvöld.

,,Já, viđ sköpuđum alveg helling af fćrum gegn HK og markmiđin voru alveg skýr ađ halda ţví áfram og setja svo boltann í markiđ og ţađ tókst svo sannarlega í ţessum leik. Ţađ voru gríđarlega margar sóknaruppbyggingar í gangi og viđ nýtum flest fćrin í fyrri hálfleik og svo finnst mér allir leikmenn í rauninni leysa stöđurnar sínar frábćrlega í seinni hálfleik," sagđi Ólafur Kristjánsson.

Ađspurđur hvort Blikar stefndu ekki bara á toppbaráttuna eftir svona stórkostlega frammistöđu og ţrjá sigurleiki í röđ kvađst Ólafur vera međ báđa fćturna á jörđinni.

,,Viđ erum alveg rólegir og ţetta er hverfult og markmiđin hjá okkur voru alveg skýr fyrir mótiđ og viđ rćddum ţau aftur eftir 11 leiki ţannig ađ viđ vinnum bara í ţeim og sjáum hvađ setur," sagđi Ólafur sćll og glađur eftir sigur sinna manna.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches