ÍBV og KR mætast á morgun klukkan 14 í hinum árlega Þjóðhátíðarleik. Spilað verður á Hásteinsvelli þar sem nýlega var lagt gervigras.
Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í fallbaráttunni. KR er í fallsæti en fer uppfyrir ÍBV með því að vinna.
Leikurinn er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í fallbaráttunni. KR er í fallsæti en fer uppfyrir ÍBV með því að vinna.
Twana Khalid Ahmed mun dæma leikinn en það gekk á ýmsu þegar hann dæmdi síðast í Eyjum, 0-1 tap ÍBV gegn Val í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.
Eyjamenn vildu fá vítaspyrnu í leiknum en síðan birtist sjónarhorn á atvikið sem sýndi að Twana hafði rétt fyrir sér.
Dómarar á ÍBV - KR
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Aðstoðardómari 1: Bergur Daði Ágústsson
Aðstoðardómari 2: Antoníus Bjarki Halldórsson
Fjórði dómari: Elías Ingi Árnason
Eftirlitsmaður: Frosti Viðar Gunnarsson
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Valur | 16 | 10 | 3 | 3 | 42 - 21 | +21 | 33 |
2. Víkingur R. | 16 | 9 | 4 | 3 | 29 - 18 | +11 | 31 |
3. Breiðablik | 16 | 9 | 4 | 3 | 28 - 21 | +7 | 31 |
4. Fram | 16 | 7 | 3 | 6 | 25 - 21 | +4 | 24 |
5. Stjarnan | 16 | 7 | 3 | 6 | 29 - 27 | +2 | 24 |
6. Vestri | 16 | 7 | 1 | 8 | 15 - 14 | +1 | 22 |
7. Afturelding | 16 | 5 | 4 | 7 | 19 - 24 | -5 | 19 |
8. FH | 16 | 5 | 3 | 8 | 26 - 23 | +3 | 18 |
9. ÍBV | 16 | 5 | 3 | 8 | 14 - 23 | -9 | 18 |
10. KA | 16 | 5 | 3 | 8 | 16 - 31 | -15 | 18 |
11. KR | 16 | 4 | 5 | 7 | 36 - 38 | -2 | 17 |
12. ÍA | 16 | 5 | 0 | 11 | 16 - 34 | -18 | 15 |
Athugasemdir