Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 02. ágúst 2021 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Elskaður í Liverpool
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Eiður Smári, gutti sem valdi United frekar en Liverpool, vandræði hjá Esbjerg og dómaravæl er meðal þess sem kemur við sögu.

  1. Eiður elskaður í Liverpool - „Það má ekki ræða þetta við hann" (mið 28. júl 23:30)
  2. Neitaði samningi hjá Liverpool og skrifaði undir hjá Man Utd (mið 28. júl 11:00)
  3. Albert um Val: Ekki góð mánaðarlaun en sjúklegur leikjabónus (þri 27. júl 12:46)
  4. Rashford „lækaði" kveðjuna frá Íslandi (fim 29. júl 12:03)
  5. Esbjerg-menn senda sláandi bréf frá sér: Nektarmyndir, hótanir og níð (fim 29. júl 11:00)
  6. „Svona gerist ekki upp úr þurru" (sun 25. júl 23:00)
  7. „Eru að kaupa einn besta miðvörð Evrópu" (mán 26. júl 20:43)
  8. Boltadagur í beinni - Gluggalok og Sambandsdeildin (fim 29. júl 23:05)
  9. Tilboði Liverpool í Chiesa hafnað - Man Utd tilbúið að selja Martial (sun 25. júl 09:00)
  10. Michu í Fjarðabyggð (Staðfest) (fim 29. júl 13:36)
  11. Orri Hjaltalín: KSÍ á nógu mikla peninga til að fá hlutlausan dómara (þri 27. júl 21:19)
  12. Romano notar frasann sinn fræga um Varane og Man Utd (mán 26. júl 13:17)
  13. Heimir Þorsteins: Kemur ekki nálægt okkar liði framar (mið 28. júl 10:00)
  14. Brynjar á erfitt með að tala „eftir að hann var kýldur" (sun 25. júl 19:05)
  15. Arnar Gunnlaugs og Nikolaj Hansen til FH eftir tímabilið? (lau 31. júl 15:05)
  16. Grealish ákveður framtíð sína - Traore enn orðaður við Liverpool (mið 28. júl 08:30)
  17. Gefur skít í umfjöllun Dr. Football um Þrótt - „Hafa ekki hundsvit á hvað er í gangi" (fös 30. júl 14:00)
  18. Rooney meiddi sinn eigin leikmann illa (þri 27. júl 11:49)
  19. Ringulreiðin hjá Real Madrid (mið 28. júl 12:00)
  20. Man Utd undirbýr tilboð í Kounde og nálgast Varane (mán 26. júl 09:00)

Athugasemdir
banner
banner
banner