Walker til Mílanó - Conte vill Garnacho - Araujo vill komast burt frá Barcelona sem fyrst
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
   sun 02. september 2018 17:58
Ívan Guðjón Baldursson
Willum: Vorum að bíða eftir að leikurinn væri búinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Willum Þór Willumsson sneri aftur í byrjunarlið Breiðabliks í dag eftir að hafa misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Grindavík

Breiðablik fékk Grindavík í heimsókn og átti Willum þokkalegan leik í svekkjandi jafntefli. Sigur hefði komið liðinu í toppbaráttuna en núna eru fimm stig í topplið Vals þegar þrjár umferðir eru eftir.

„Það var ekki gaman að missa af þessum leikjum. Mér fannst við spila vel gegn Val og Stjörnunni og áttum skilið meira út úr þeim leikjum," sagði Willum að leikslokum.

Willum telur að Blikar hafi klúðrað leiknum með því að vera alltof passívir eftir leikhlé.

„Í seinni hálfleik fannst mér eins og við værum bara að bíða eftir að leikurinn væri búinn. Við hefðum kannski átt að sækja meira á þá í stöðunni 1-0."

Breiðablik mætir Stjörnunni í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir tvær vikur.
Athugasemdir
banner
banner
banner