Sancho á leið til Ítalíu - Bayern í viðræðum við Chelsea - Arsenal og Man Utd á eftir leikmanni PSG
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
Bjarki Björn hjálpaði þjálfarateymi ÍBV - „Hann er með fótboltaheila"
Siggi hæstánægður: Hundleiðinlegur fótboltaleikur
Andri Rúnar: Ég hefði ekki nennt öllum símtölunum frá Samma
Jökull: Ég er alveg rólegur með alla umræðu um fyrir hvað við stöndum
Davíð Smári: Sálfræði leikþáttur á hliðarlínunni hjá þjálfara annars liðsins
Halli Hróðmars: Það var farið í allar klisjurnar
Gunnar Heiðar: Missum aðeins fókus í þessum varnarhlutverkum okkar í þeim mómentum
Venni: Ef það er innan seilingar og í augnsýn þá er bjánalegt að stefna ekki á það
Hemmi: Þetta var eins og skotæfing í 90 mínútur
   sun 02. september 2018 17:58
Ívan Guðjón Baldursson
Willum: Vorum að bíða eftir að leikurinn væri búinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Willum Þór Willumsson sneri aftur í byrjunarlið Breiðabliks í dag eftir að hafa misst af nokkrum leikjum vegna meiðsla.

Lestu um leikinn: Breiðablik 1 -  1 Grindavík

Breiðablik fékk Grindavík í heimsókn og átti Willum þokkalegan leik í svekkjandi jafntefli. Sigur hefði komið liðinu í toppbaráttuna en núna eru fimm stig í topplið Vals þegar þrjár umferðir eru eftir.

„Það var ekki gaman að missa af þessum leikjum. Mér fannst við spila vel gegn Val og Stjörnunni og áttum skilið meira út úr þeim leikjum," sagði Willum að leikslokum.

Willum telur að Blikar hafi klúðrað leiknum með því að vera alltof passívir eftir leikhlé.

„Í seinni hálfleik fannst mér eins og við værum bara að bíða eftir að leikurinn væri búinn. Við hefðum kannski átt að sækja meira á þá í stöðunni 1-0."

Breiðablik mætir Stjörnunni í úrslitaleik Mjólkurbikarsins eftir tvær vikur.
Athugasemdir