Tottenham búið að finna arftaka Son - Donnarumma vill fara til Man Utd - Greenwood til Inter?
Birta Georgs: Hugsa um einn leik í einu og spyrja svo að leikslokum.
Ákvörðun sem kom Matta á óvart - „Ekki mitt að tala um, hann verður að svara fyrir þetta"
Heimsóknin - Kormákur/Hvöt og Ýmir
Viktor skoraði mark sem fékk ekki að standa - „Boltinn fer af mjöðminni minni."
Sveinn Gísli: Ég ætla ekki að jinxa neitt
Sölvi: Þurfum svo sannarlega á honum að halda
Haddi Jónasar: Erum á miklu betri stað núna en við vorum á fyrir tveimur mánuðum
Heimir: Svekktur að taka ekki þrjú stig á heimavelli
Dóri Árna: Það kannast enginn í dómarateyminu við að hafa séð þetta eða dæmt þetta
Láki: Flest lið eru búin að þjást á móti KR í sumar
Alex Freyr: Frábær byrjun á þessari veislu
Óskar Hrafn: Frammistaðan veldur áhyggjum
Víkingar fara til Danmerkur - „Fínt að fara aðeins nær en að vera fara til Kósóvó eða Albaníu"
Miklu meira álag á Val en Zalgiris - „Að komast áfram er ekki bara fyrir okkur“
Sölvi Geir: Erum komnir í törn sem er virkilega skemmtileg en á sama tíma krefjandi
Danni Hafsteins: Bara geggjað, alltaf gaman í Köben
Jón Óli: Hrikalega sár og svekktur
Kom Adam á óvart að hafa ekki byrjað - „Ég get ekkert sagt“
Þjálfari Silkeborg: Þetta er ekki léttir heldur gleði
Nik: Ég myndi ekki segja að ég væri stoltur
   fim 03. september 2015 23:09
Elvar Geir Magnússon
Amsterdam
Kolbeinn: Leikmaður sem gerir heimskulega hluti
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn Sigþórsson var í skýjunum eftir 1-0 sigur Íslands gegn Hollandi í kvöld en fyrir leikinn hafði Holland aldrei tapað heimaleik í undankeppni EM.

„Þetta er algjör draumur, sérstaklega fyrir mig að ná tvisvar að sigra Hollendinga. Fyrir mig er þetta mjög sérstakt og hvað þá fyrir alla þjóðina,“ sagði Kolbeinn.

„Við þurfum bara að klára þetta heima gegn Kasökum. Við þurfum að halda ró og koma mönnum niður á jörðina helst á morgun.“

Hollendingar fengu rautt spjald í fyrri hálfleik þegar Bruno Martins Indi sló Kolbein.

„Ég bara datt með honum og vissi að þetta væri leikmaður sem gerir heimskulega hluti. Ég var búinn að segja strákunum að láta hann ekki pirra sig. Þetta var bara heimskulegt hjá honum,“ sagði Kolbeinn en viðtalið má sjá í heild í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner