Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   lau 04. febrúar 2023 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ítalía í dag - Nýliðaslagur og hvað gerir Lookman gegn Sassuolo?
Ademola Lookman er á eldi
Ademola Lookman er á eldi
Mynd: EPA
Ademola Lookman, einn heitasti leikmaður ítölsku deildarinnar, verður í eldlínunni hjá Atalanta sem heimsækir Sassuolo í Seríu A í dag.

Lookman hefur skorað 11 mörk og lagt upp tvö í síðustu tólf leikjum sínum í Seríu A.

Hann og liðsfélagar hans heimsæka Sassuolo klukkan 19:45 á en fyrst er nýliðaslagur milli Cremonese og Lecce. Þórir Jóhann Helgason er á mála hjá Lecce.

Roma spilar þá við Empoli klukkan 17:00.

Leikir dagsins:
14:00 Cremonese - Lecce
17:00 Roma - Empoli
19:45 Sassuolo - Atalanta
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner
banner
banner