Man Utd gæti misst Fernandes - Napoli vill Mainoo - Barcelona og Liverpool berjast um Upamecano
banner
   lau 04. október 2025 11:08
Mate Dalmay
Myndaveisla: Breiðablik fagnaði titlinum
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik 3 - 2 Víkingur R.
0-1 Linda Líf Boama ('7 )
1-1 Birta Georgsdóttir ('29 )
1-2 Kristín Erla Ó Johnson ('31 )
2-2 Birta Georgsdóttir ('35 )
3-2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('52 )

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  2 Víkingur R.

Breiðablik tryggði sér Íslandsmeistaratitillinn annað árið í röð í gær með 3-2 sigri á Víkingi. Það er viðeigandi að markadrottningin, Berglind Björg, hafi skorað sigurmarkið.

Hafliði Breiðfjörð var á vellinum og fangaði fögnuðinn.

Myndaveisluna má sjá hér fyrir neðan. 


Athugasemdir
banner