Efasemdir um Konate - Liverpool með Lacroix á blaði - Man Utd vill Úkraínumann
banner
   fös 03. október 2025 13:15
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu sigurmörk Sævars Atla og Hákonar í Evrópudeildinni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tvö íslensk sigurmörk voru í Evrópudeildinni í gær og er hægt að sjá þau hér að neðan.

Sævar Atli Magnússon var hetja Brann í sigri gegn Utrecht. Hann skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks með skoti úr teignum.

Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille gegn Roma í ótrúlegum leik. Eftir sex mínútna leik vann Lille boltann við vítateig Roma og Hákon tók hlaupið inn á teiginn, hann fékk boltann og skoraði með skoti á nærstöngina.




Athugasemdir
banner