City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
   fim 02. október 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Markaflóð í Garðabæ
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Stjarnan 3 - 4 FH
1-0 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('2 )
1-1 Thelma Lóa Hermannsdóttir ('11 )
1-2 Thelma Karen Pálmadóttir ('17 )
2-2 Birna Jóhannsdóttir ('45 )
2-3 Thelma Karen Pálmadóttir ('53 )
2-4 Berglind Freyja Hlynsdóttir ('82 )
3-4 Birna Jóhannsdóttir ('90 )

Lestu um leikinn: Stjarnan 3 -  4 FH

Það var markaveisla í Bestu deild kvenna í gær þegar FH heimsótti Samsungvöllinn og mætti þar Stjörnunni.

Stjarnan komst yfir í leiknum, FH svaraði með tveimur mörkum og Stjarnan jafnaði í 2-2 rétt fyrir hálfleik. FH komst svo í 2-4 áður en Stjarnan minnkaði muninn undir lokin.

FH er í 2. sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir Breiðabliki þegar þrjár umferðir eru eftir. Í Meistaradeildarbaráttunni er FH með jafnmörg stig og Þróttur, en þau mætast einmitt í næsta leik.

Jói Long var á vellinum í gær og tók meðfylgjandi myndir.
Athugasemdir
banner