City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
   fim 02. október 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Evrópudeildin í dag - Elías Rafn í Skírisskógi og Íslendingaslagur í Noregi
Elías Rafn heimsækir Nottingham Forest
Elías Rafn heimsækir Nottingham Forest
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Hákon Arnar verður í Róm
Hákon Arnar verður í Róm
Mynd: EPA
Önnur umferð Evrópudeildarinnar fer fram í kvöld en fullt af áhugaverðum leikjum eru á dagskrá.

Panathinaikos, með Sverri Inga Ingason innanborðs, mætir Go Ahead Eagles í Aþenu og þá spilar Íslendingalið Brann við Kolbein Birgi Finnsson og félaga hans í Utrecht.

Arnór Sigurðsson og Daníel Tristan Guðjohnsen fara með Malmö til Plzen á meðan Hákon Arnar Haraldsson spilar á frábærum leikvangi Roma í Róm.

Ensku úrvalsdeildarfélögin Aston Villa og Nottingham Forest verða einnig í eldlínunni. Forest mætir Midtjylland þar sem Elías Rafn Ólafsson fær að spreyta sig gegn frábærum leikmönnum á meðan Villa heimsækir Feyenoord.

Leikir dagsins:
16:45 Celtic - Braga
16:45 Panathinaikos - Go Ahead Eagles
16:45 Ludogorets - Betis
16:45 Bologna - Freiburg
16:45 Fenerbahce - Nice
16:45 SK Brann - Utrecht
16:45 Steaua - Young Boys
16:45 Plzen - Malmö
16:45 Roma - Lille
19:00 Basel - Stuttgart
19:00 Genk - Ferencvaros
19:00 Lyon - Salzburg
19:00 Porto - Rauða stjarnan
19:00 Maccabi Tel Aviv - Dinamo Zagreb
19:00 Nott. Forest - Midtjylland
19:00 Sturm - Rangers
19:00 Celta - PAOK
19:00 Feyenoord - Aston Villa
Evrópudeild UEFA
Lið L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner