City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
   fim 02. október 2025 15:37
Elvar Geir Magnússon
Byrjunarlið Blika í Sviss: Anton Logi byrjar
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks.
Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks.
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Fyrsti leikur Breiðabliks af sex í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar fer fram í Sviss klukkan 16:45 að íslenskum tíma. Blikar mæta þá Lausanne-Sport.

Breiðablik hefur ekki unnið deildarleik á Íslandi síðan 19. júlí en mótherjarnir í dag hafa líka verið í vandræðum heima fyrir. Lausanne hefur farið illa af stað í svissnesku deildinni og er næstneðst.

Lestu um leikinn: Lausanne 3 -  0 Breiðablik

Þeir Aron Bjarnason, Davíð Ingvarsson og Andri Rafn Yeoman geta ekki spilað leikinn fyrir Breiðablik.

Tvær breytingar frá síðasta leik, 1-1 jafnteflinu gegn FH. Inn í byrjunarliðið koma Anton Logi Lúðvíksson og Kristinn Steindórsson. Tobias Thomsen og Óli Valur Ómarsson setjast á bekkinn.

Byrjunarlið Lausanne:
25. Karlo Letica (m)
2. Brandon Soppy
5. Bryan Okoh
9. Theo Bair
10. Olivier Custodio
14. Kevin Mouanga
27. Beyatt Lekoueiry
38. Gabriel Sigua
70. Gaoussou Diakite
71. Karim Sow
93. Sekou Fofana

Byrjunarlið Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson (m)
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
13. Anton Logi Lúðvíksson
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Valgeir Valgeirsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson
44. Damir Muminovic
Athugasemdir
banner