Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum þegar Fiorentina fékk Sigma Olomouc frá Tékklandi í heimsókn í fyrstu umferð deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld.
Roberto Piccoli kom Fiorentina yfir þegar hann slapp einn í gegn. Albert kom inn á sem varamaður á 72. mínútu.
Roberto Piccoli kom Fiorentina yfir þegar hann slapp einn í gegn. Albert kom inn á sem varamaður á 72. mínútu.
Albert fékk boltann við vítateiginn í uppbótatíma og lagði hann út á Cher Ndour sem skoraði með glæsilegu skoti og innsiglaði sigur liðsins.
Logi Tómasson var í byrjunarliði Samsunspor sem vann Legia frá Póllandi á útivelli. Anthony Musaba fékk flugbraut frá miðju og tók sprettinn inn á teiginn og skoraði af öryggi.
Kjartan Már Kjartansson er leikmaður Aberdeen en hann var ekki í hópnum þegar liðið tapaði gegn Shakhtar Donetsk.
AZ Alkmaar steinlá gegn AEK Larnaca frá Kýpur en Larnaca tapaði gegn Íslendingaliði Brann í forkeppni Evrópudeildarinnar.
Aberdeen 2 - 3 Shakhtar D
1-0 Jesper Karlsson ('8 , víti)
1-1 Yehor Nazaryna ('39 )
1-2 Lucas Ferreira ('54 )
1-3 Pedro Henrique ('60 )
2-3 Nicky Devlin ('69 )
Legia 0 - 1 Samsunspor
0-1 Anthony Musaba ('10 )
Fiorentina 2 - 0 Olomouc
1-0 Roberto Piccoli ('27 )
2-0 Cher Ndour ('90 )
Rakow 2 - 0 Universitatea Craiova
1-0 Tomasz Pienko ('47 )
2-0 Oskar Repka ('80 )
Rautt spjald: Vladimir Screciu, Universitatea Craiova ('53)
AEK Larnaca 4 - 0 AZ
1-0 Waldo Rubio ('25 )
2-0 Riad Bajic ('54 )
3-0 Djordje Ivanovic ('73 )
4-0 Marcus Rohden ('83 )
Rautt spjald: Alexandre Penetra, AZ ('2)
Celje 3 - 1 AEK
0-1 Dereck Kutesa ('7 )
1-1 Franko Kovacevic ('34 )
2-1 Franko Kovacevic ('55 )
3-1 Franko Kovacevic ('80 )
Sparta Praha 4 - 1 Shamrock
1-0 Lukas Sadilek ('33 )
2-0 Martin Suchomel ('45 )
3-0 Asger Sorensen ('50 )
3-1 Daniel Mandroiu ('82 )
4-1 Lukas Haraslin ('90 )
Shelbourne 0 - 0 Hacken
Slovan 1 - 2 Strasbourg
0-1 Alasana Yirajang ('26 , sjálfsmark)
0-2 Abdoul Ouattara ('41 )
1-2 Rahim Ibrahim ('64 )
Athugasemdir