PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   lau 05. maí 2018 18:37
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Við þurfum mörg stig í sumar og þetta er eitt af þeim
Rafn Markús þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Benóný Þórhallsson
Njarðvíkingar voru grátlega nálægt því að landa sínum fyrsta sigri í Inkasso deildinni og það  strax í fyrstu umferð en jöfnunarmark Þróttara á síðustu andartökum leiksins grátlega niðurstaða úr því sem komið var fyrir Njarðvíkinga.

Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Þróttur R.

Að fá mark á okkur á 95. er mjög svekkjandi en ég er gífurlega ánægður með strákana í dag" sagði Rafn Markús Vilbergsson eftir leik Njarðvíkur og Þróttar í fyrstu umferð Inkasso deild karla.

Þessi lið mættust í 32. liða úrslitum mjólkurbikarsins á mánudaginn sl. þar sem Þróttur sigraði 4-2 þannig Njarðvík átti harma að hefna.
„Það má segja að það hafi verið góður undirbúningur fyrir þennan leik, Gulli er nýtekinn við þannig það var erfitt að greina þá fyrir leikinn þannig þetta var besti möguleikinn að sjá hvað þeir eru að gera"

Njarðvíkingum er spáð 11.sæti fyrir mót þannig það var virkilega sterkt fyrir þá að byrja mótið vel mikilvægt fyrir þá að vera komnir með punkt á töflunna strax í fyrstu umferð.
„Fyrirfram er það sterkt en miðað við gang leiksins og nítugustu og eitthvað mínútu að þá hefðum við viljað náð þrem en við erum sáttir með stigið "
„Við þurfum mörg stig í sumar og þetta er eitt af þeim".

Verða einhverjar fleirri breytingar á hópnum fyrir sumarið?

„Nei, það verða ekki fleirri breytingar"

Viðtalið í heild sinni hér að ofan

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner