Liverpool fær samkeppni frá Real Madrid - Barcelona á eftir Haaland - Man Utd býður Mainoo í skiptum fyrir Valverde
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi, að þá er það Bjarni fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
Þórarinn Ingi: Ég er bara að vinna hérna og hjálpa til eins og ég get
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
Gunnar Heiðar: Ég er að verða atvinnulaus núna
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
banner
   sun 05. maí 2019 16:56
Ármann Örn Guðbjörnsson
Kristján Ómar: Hvorugt lið sýndi fólki þann fótbolta sem það á skilið að sjá
Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Kristján Ómar, þjálfari Hauka var skiljanlega svekktur eftir 2-1 tap á Extra-vellinum í Grafarvogi í dag. Haukar voru með yfirhönd í síðari hálfleiknum á stórum kafla án þess þó að ná að skapa sér almennileg marktækifæri. Mark kom þó en ekki fyrr en á síðustu andardráttum uppbótartímans.

Lestu um leikinn: Fjölnir 2 -  1 Haukar

"Mikil vonbrigði. Glatað tækifæri til að stimpla sig strax inn í mótið. Með aðeins meira hugrekki og meiri gæðum á síðasta þriðjungi hefðum við getað hrifsað til okkar. Það var ýmislegt í boði hérna í dag."

"Svona heilt yfir fannst mér leikurinn bara heilt yfir ekki nógu góður. Hvorugt lið spiluðu leik sem fólkið átti skilið að sjá. Ætla ekki að setja það á einhvern hroll, ég held að það hafi ekki verið einhver hrollur í leikmönnum sem er oft hægt að afsaka sig með í fyrstu umferð. Það voru sárafá tækifæri á báða vegu því miður. Við byrjuðum ekki að ógna nógu snemma og markið kom of seint."

Haukar voru í harðri fallbaráttu mest allt síðasta sumar og er Kristján Ómar brattur að svo verði ekki raunin í ár. Markmið Hauka er að vera í efri hluta deildarinnar en þeim er spáð 8. sæti. 
Athugasemdir
banner
banner