Branthwaite á lista Man Utd - Lampard vill ræða við Rangers - Messi ætlar að klára ferilinn í Argentínu
   mán 05. júní 2023 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: KH komið á blað
watermark Úr leik KH
Úr leik KH
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

KH 3 - 3 Völsungur
1-0 Valgerður Gríma Sigurjónsdóttir ('24 )
2-0 Glódís María Gunnarsdóttir ('56 )
2-1 Krista Eik Harðardóttir ('61 )
2-2 Krista Eik Harðardóttir ('66 )
2-3 Halla Bríet Kristjánsdóttir ('70 )
3-3 Rihane Aajal ('79 )


KH og Völsungur áttust við í 2. deild kvenna á Valsvelli í gær.

KH var á botninum án stiga fyrir leikinn en Völsungur var með sex stig eftir fjórar umferðir.

KH náði 2-0 forystu en Völsungur svaraði því með því að skora þrjú mörk í röð á níu mínútna kafla og ná forystunni.

Þegar skammt var til leiksloka náði KH hins vegar að jafna metin og tryggja sér fyrsta stigið sitt í deildinni og klifra upp um tvö sæti.


2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 20 14 3 3 61 - 28 +33 45
2.    ÍA 20 13 2 5 68 - 28 +40 41
3.    Haukar 20 12 4 4 65 - 18 +47 40
4.    Fjölnir 20 11 3 6 77 - 34 +43 36
5.    Einherji 19 12 0 7 50 - 23 +27 36
6.    ÍH 20 11 2 7 49 - 38 +11 35
7.    Völsungur 20 11 1 8 38 - 33 +5 34
8.    Álftanes 19 8 5 6 53 - 33 +20 29
9.    KH 20 2 2 16 35 - 74 -39 8
10.    Sindri 20 2 1 17 16 - 113 -97 7
11.    Smári 20 1 1 18 13 - 103 -90 4
Athugasemdir
banner
banner
banner