Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Segir íslenska liðið betra en það ísraelska - Þakkar Mikael fyrir sitt framlag
Alfreð um ummæli Hareide: Kem alltaf með sama markmið í landsliðið
Númi: Það er ein helsta ástæðan fyrir því að ég fór í Bestu
Siggi Höskulds um Gylfa: Þetta mun sprengja deildina
Blikar tóku ekki þátt í kapphlaupinu um Gylfa - „Tökum honum fagnandi"
Vildi finna hamingjuna aftur - „Ótrúlega erfitt andlega"
„Hugsaði allan tímann um hversu geggjað það væri að gera þetta með Fram"
Ein sú besta frá því í fyrra samdi í Víkinni - „Mikill meðbyr í kringum félagið"
Axel Óskar: KR langskemmtilegasti og mest spennandi kosturinn
Varð strax forvitinn um Breiðablik - „Fótboltinn hérna er sterkari"
Markakóngurinn mættur í Kópavog - „Búinn að segja mér marga góða hluti"
Birkir aftur heim í Þorpið - „Búið að vera í hausnum á manni lengi"
Á leið í fimmta tímabilið á Íslandi - „Ánægður að þeir völdu mig"
Sjáðu þrumuræðu Þorvalds Örlygssonar sem tryggði honum formannsembættið
Ingibjörg: Hafði alltaf trú
Telma: Vissi að við kæmum brjálaðar til baka
Sveindís: Lofaði að bæta upp fyrir það og fannst ég gera það
Glódís: Við sem leikmenn, þjóðin og KSÍ þurfum öll að stíga upp
„Búin að fá einhverja Twitter-kalla á sig en gerir okkur að sterkara liði"
Steini: Allt í lagi á meðan maður fær ekki slag
banner
   mán 06. júlí 2020 22:54
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Sara Lissy: Komum með lið út í seinni hálfleik sem var allt annað en í fyrri hálfleik
Lengjudeildin
Sara Lissy í leik með Aftureldingu
Sara Lissy í leik með Aftureldingu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding tapaði 2-1 gegn Haukum í Lengjudeild kvenna í kvöld. Sara Lissy leikmaður Aftureldingar var svekkt eftir leik.

"Við erum náttúrlega ekkert sáttar að hafa ekki náð 3 stigum út úr þessum leik. Við vorum að búast við aðeins betri niðurstöðu." sagði Sara

Afturelding var betra liðið í fyrri hálfleik en náðu ekki að fylgja eftir í síðari hálfleiknum og fékk á sig 2 mörk með stuttu millibilli. Sara átti fáar skýringar á því. "Ég bara veit það ekki alveg. Erfitt að segja. Ekki eitthvað sem manni langar að missa 1-0 forystu."

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  2 Haukar

En hvað klikkaði í seinni hálfleik?

"Við bara ákváðum að vera meiri í vörn en í sókn og svo kom Haukaliðið bara með allt annað lið út þannig séð og við komum sjálfar með lið út í seinnihálfleik sem var allt annað en í fyrrihálfleik." sagði Sara Lissy

Afturelding er með 4 stig eftir 4 leiki, eru þær sáttar með stigasöfnun í upphafi móts?

"Nei auðvitað ekki, það eru nóg af leikjum eftir þannig það getur allt gerst. Maður veit aldrei" 

Næsti leikur Aftureldingar er gegn Völsungi 17. júlí og það leggst bara vel í þær. "Við ætlum að reyna að ná allavega 3 stigum úr þeim leikjum sem eru eftir. Það er bara að hugsa um þessi þrjú stig og spila betur en við erum búnar að vera gera í seinni hálfleik í síðustu tveimur leikjum." sagði Sara að lokum

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner