Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
Hákon Arnar þungur: Þetta er okkur að kenna
   mán 06. júlí 2020 22:54
Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Sara Lissy: Komum með lið út í seinni hálfleik sem var allt annað en í fyrri hálfleik
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Sara Lissy í leik með Aftureldingu
Sara Lissy í leik með Aftureldingu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding tapaði 2-1 gegn Haukum í Lengjudeild kvenna í kvöld. Sara Lissy leikmaður Aftureldingar var svekkt eftir leik.

"Við erum náttúrlega ekkert sáttar að hafa ekki náð 3 stigum út úr þessum leik. Við vorum að búast við aðeins betri niðurstöðu." sagði Sara

Afturelding var betra liðið í fyrri hálfleik en náðu ekki að fylgja eftir í síðari hálfleiknum og fékk á sig 2 mörk með stuttu millibilli. Sara átti fáar skýringar á því. "Ég bara veit það ekki alveg. Erfitt að segja. Ekki eitthvað sem manni langar að missa 1-0 forystu."

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  2 Haukar

En hvað klikkaði í seinni hálfleik?

"Við bara ákváðum að vera meiri í vörn en í sókn og svo kom Haukaliðið bara með allt annað lið út þannig séð og við komum sjálfar með lið út í seinnihálfleik sem var allt annað en í fyrrihálfleik." sagði Sara Lissy

Afturelding er með 4 stig eftir 4 leiki, eru þær sáttar með stigasöfnun í upphafi móts?

"Nei auðvitað ekki, það eru nóg af leikjum eftir þannig það getur allt gerst. Maður veit aldrei" 

Næsti leikur Aftureldingar er gegn Völsungi 17. júlí og það leggst bara vel í þær. "Við ætlum að reyna að ná allavega 3 stigum úr þeim leikjum sem eru eftir. Það er bara að hugsa um þessi þrjú stig og spila betur en við erum búnar að vera gera í seinni hálfleik í síðustu tveimur leikjum." sagði Sara að lokum

Athugasemdir