U21 landslið Íslands æfði á Víkingsvelli í gær í undirbúningi fyrir leik gegn Lúxembúrg í undankeppni EM sem fer fram á sama velli 17:00 í dag. Hér að neðan er myndaveisla af æfingunni.
Athugasemdir