banner
mn 07.jl 2014 18:00
Matthas Johannessen
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Af hendi gus
Matthas Johannessen
Matthas Johannessen
Luis Suarez.
Luis Suarez.
Mynd: NordicPhotos
Lionel Messi.
Lionel Messi.
Mynd: NordicPhotos
Cristiano Ronaldo.
Cristiano Ronaldo.
Mynd: NordicPhotos
Spnverjar komust ekki upp r rilinum.
Spnverjar komust ekki upp r rilinum.
Mynd: NordicPhotos
Steven Defour fkk raua spjaldi gegn Suur-Kreu.
Steven Defour fkk raua spjaldi gegn Suur-Kreu.
Mynd: NordicPhotos
Neymar.
Neymar.
Mynd: NordicPhotos
Pistillinn birtist upphaflega lifdununa.is

Af hverju er knattspyrna svona vinsl rtt?

Argentnska skldi og slandsvinurinn J.L. Borges sagi, egar hann var spurur essarar spurningar: Heimska er alltaf vinsl.

J, af hverju?

egar g ungur stundai og hugsai um rttir var a rum forsendum en n. Og egar g n hugsa um allar r sameignir ea tk sem eiga sr sta fornum sgum detta mr hug rttir, einkum knattspyrna.

Knattspyrna endurspeglar margt lfinu sjlfu, tt henni hafi veri lkt vi gerviverld. Hn bur upp flestar uppkomur sem hgt er a reyna langri vi, jafnvel a gur knattspyrnumaur setji framsettar tennur efri gms andstinginn hita leiksins; ekki endilega af setningi, heldur vegna sjlfrra vibraga sem vel mtti rekja til slrnna orsaka; ea egar eir skalla hver annan.

Venjuleg hystera sem fylgir manninum, v lklega beit Suarez hinn rgvski mtherja sinn ekki af settu ri. ess vegna var refsingin ofger eins og oft vill vera. Grurnar vinna sitt verk knattspyrnu eins og annars staar. En ef etta var bit bar a fara me a eins og sjkdm til lknis, en ekki fyrir einhvern dmstl. g man eftir litlum dreng leikskla sem beit krakkana og var ekki refsa, en fr til srfrings.

Amma Suarez sagi vst: eir vildu losna vi hann r liinu (til a geta sigra a), etta eru hundar.

annig geta mmurnar veri margra fiska viri.

Allt er etta harla kunnuglegt r lfinu sjlfu. Og ekki szt a hagsmunir Suarez knu hann til a bijast afskunar!

Knattspyrna er lisrtt eins og flokkadrttir ea hpathafnir hversdagslegu lfi okkar. En stundum rfa eir beztu sig upp r hpnum, fara eigin leiir og skora. g hef s ga knattspyrnumenn fr Afrku gera a, en einkum yfirburamenn eins og Ronaldo hinn portgalska ea Argentnumanninn Messi, svo a geti s tveggja hinna beztu, en slkt einkaframtak var einkum einkennandi fyrir Maradonna sem virtist snum tma vera me einhverjum htti og a eigin liti gus vegum, svo snjall sem hann var rtt sinni. Notai jafnvel gus hnd til a tryggja lii snu sigur.

heimsmeistaramti virtist Messi a.m.k. tveimur leikjum vera orinn leiur finu, dr sig t r ksinni og skorai n ess neinn gti komi vrnum vi. lfinu sjlfu er etta kalla einkaframtak og er grundvallaratrii strfum borgaralegra flokka, en til ess etta takist leikvangi verur li kappans helzt a vera mjg gott, ef hann a geta noti sn. egar lii stendur ekki undir vntingum getur ekkert bjarga v, ekki einu sinni sjlfur Ronaldo eins og sndi sig hrakfrum portgalska lisins heimsmeistarakeppninni.

En egar etta samspil heppnast er sigur vs.

a getur allt gerzt heimsmeistaramti, ekki szt vnt rslit eins og egar Bretar og heimsmeistarar Spnverja komast ekki upp r rilunum snum, a er eins og lfinu sjlfu, egar atvikin stjrna gangi mla. Og eins og lfinu geta hinir sustu ori fyrstir og hinir beztu n ekki eim rangri sem efni standa til. annig fkk Borges aldrei nbelsverlaun tt hann vri fremstur strum hpi jafningja. En verlaunin uru a vsu ekki sm eftir, egar hann lzt hrri elli, n nbelsins.

En sjlfur er hann eins og klettur og gnfir a mnu viti yfir hraun og skuhrgur sem eldgosi skildi eftir, egar logarnir slokknuu.

knattspyrnu ra lg og reglur og eim sem brjta af sr er hegnt, getur jafnvel vara brottrekstri r leiknum. annig misstu Belgar leikmann barttu vi Suur-Kreu fyrir a sparka legginn mtherja me tkkunum sknum. a brot ea tkling, ea llu heldur refsingin, var eins konar hstarttardmur og uru Belgar a lta sr ngja tu leikmenn a sem eftir var leiksins. S sem var rekinn t af var eins og hver annar refsifangi, egar hann drattaist af velli.

Slk brot geta veri eins og a skjta sjlfan sig ftinn, sagi einn ulanna sem leiknum lstu og m vel vera, en er a fta sig aftur og hrista af sr smnina. Vilji er allt sem arf, sagi skldi, og a einnig vi ftbolta. Kapparnir vellinum hafa auvita ng af honum, en er betra a hafa tknina lagi og ekki szt tsjnarsemina. a hfu r hetjur fornra sagna sem komast nokku farsllega til skila sgunum, en orstr eirra er me msum htti, eins og allir vita.

Samt unnu Belgar fyrrnefndan leik og getur slkt auvita gerzt essu blessaa fyrirbrigi mannsins sem vi kllum j.

Og annig unnu Hollendingar Mexk leik sem fr fram suupotti undir mibaug, en eir hfu heppnina me sr og hinir sarnefndu fru niur eins og keilur lokin. Samt lklega betra lii, en hfu blvun vtaspyrnunnar yfir sr.

En svo er mnnum ekki szt refsa fyrir a vera ar sem eim er ekki tla samkvmt reglunum, en slk rangstaa er einatt refsiver hversdagslegu lfi okkar og getur haft httulegar afleiingar vi marki eftir hornspyrnu.

Dmarar eru ekki skeikulir, geta t.a.m. dmt hendi vi olnboga og blsi af mark eins og leik Brasilu og Sl. breytist dmarinn r alvitri gosgn hblindan Satan!

Og er hann ekki lengur hlutlaus forsjn.

Og afburamenn eins og Neymar hinn brasilski urfa ekki endilega a njta sn til fulls eins og essum leik.

Og rslitin eru oftlega sanngjrn eins og lfinu sjlfu.

er a vtaspyrnukeppnin.

Allir halda niri sr andanum eins og oft er tvsnu og stjrnandi brasilska lisins, hinn litrki og kafi Scolanin, gull eins og grfin og tti sam mna alla. En eignuust Brasilumenn 2-3 akkillesa, en Sli sat uppi me jafnmarga hektora og hundskaist heim.

annig andartk er okkur einnig boi upp lfinu sjlfu.

Svo g tali n ekki um sjlfsmrkin.

au eru verst.

Eins og lfinu sjlfu.

Trarbrg koma einnig vi sgu heimsmeistarakeppni og komu stuningsmenn Alsrs gegn Rssum v vel til skila, v eir voru nnast komnir bnastellingar stkunni undir lokin og Allah bnheyri me sigri.

annig eru vibrgin me msum htti, en gu leiksins er a vsu dmarinn eins og minnt er Slmum atmld, 8. versi:

..v hann er s eini

sem ekki getur tapa.

En sti prestur allrar knattspyrnu er Mammon sjlfur og honum fylgir venjulega fyrirleitni og spilling.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches