Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
banner
   lau 07. september 2024 19:25
Stefán Marteinn Ólafsson
Axel Ingi: Hef séð þetta betra hjá okkur
Lengjudeildin
Axel Ingi Jóhannesson leikmaður Keflavíkur
Axel Ingi Jóhannesson leikmaður Keflavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Keflavík heimsóttu nágranna sína í Njarðvík í dag þegar 21.umferð Lengjudeildarinnar hóf göngu sína. 

Bæjarhátíðin Ljósanótt er í fullu fjöri og því vel við hæfi að þessi lið myndu mætast um helgina.


Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  0 Keflavík

„Ekkert rosalega góð. Þetta var bara leiðinlegur leikur og sköpuðum lítið. Leiðinlegt að bjóða upp á 0-0 jafntefli á ljósanótt." Sagði Axel Ingi Jóhannesson leikmaður Keflavíkur eftir leik í dag.

„Við vorum ekki nógu clinical í dag allavega. Ég hef séð þetta betra hjá okkur. Það vantaði eitthvað." 

Keflavík voru í dauðafæri á að setja pressu á ÍBV í toppsæti deildarinnar en Keflavík hefðu með sigri í dag tillt sér á topp deildarinnar um stundarsakir hið minnsta. 

„Það er mjög svekkjandi en það er bara næsti leikur og sjáum bara hvernig hinir leikirnir fara. Annars er það bara umspil." 

Það voru ekkert endilega margir sem áttu von á því eftir fyrri umferðina í Lengjudeildinni að Keflavík yrðu í þeirri baráttu sem þeir finna sig í núna. 

„Við fórum að breyta jafnteflum í sigra. Það var vandamálið í fyrri helmingnum. Það voru alltaf jafntefli en svo náðum við að snúa því við og fórum á gott run." 

Nánar er rætt við Axel Inga Jóhannesson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner