PSG leiðir kapphlaupið um Salah - Tuchel á blaði Man Utd - Newcastle líklegt til að reyna aftur við Guehi
banner
   lau 07. september 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þjóðadeildin í dag - Stórt próf í fyrsta leik Heimis
Heimir Hallgrímsson stýrir Írum gegn Englendingum í dag
Heimir Hallgrímsson stýrir Írum gegn Englendingum í dag
Mynd: Getty Images
Boltinn heldur áfram að rúlla í Þjóðadeild Evrópu í dag.

Þýskaland og Ungverjaland mætast klukkan 18:45 í A-deildinni en á sama tíma spilar Holland við Bosníu.

Öll augu verða hins vegar í B-deildinni. Þar mætast Írland og England í nágrannaslag. Þetta verður fyrsti leikur Íra undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, sem tók við liðinu í byrjun júlí.

Leikurinn hefst klukkan 16:00.

Hægt er að sjá alla leiki dagsins hér fyrir neðan.

Leikir dagsins:

Þjóðadeildin A
18:45 Þýskaland - Ungverjaland
18:45 Holland - Bosnía

Þjóðadeildin B
16:00 Georgía - Tékkland
16:00 Írland - England
18:45 Úkraína - Albanía
18:45 Grikkland - Finnland

Þjóðadeildin C
13:00 Færeyjar - Norður Makedónía
16:00 Armenia - Lettland

Þjóðadeildin D
16:00 Moldova - Malta
Athugasemdir
banner
banner
banner