Miðjumaður Everton orðaður við Man Utd - Ramos til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   lau 08. júní 2019 15:52
Kristófer Jónsson
Viðar Örn: Gerðum það sem að við þurftum að gera
Icelandair
Viðar Örn byrjaði í dag
Viðar Örn byrjaði í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viðar Örn Kjartansson byrjaði í fremstu víglínu þegar að Íslenska landsliðið sigraði Albaníu 1-0 á Laugardalsvelli í dag.

„Þetta var lokaður leikur og ekki mikið af færum en við gerðum það sem að við þurftum að gera. Við vorum að vinna með langa bolta og ég vann bolta í loftinu sem ég er ekki vanur að gera. Þetta spilaðist aðeins öðruvísi en ég bjóst við." sagði Viðar eftir leik.

Lestu um leikinn: Ísland 1 -  0 Albanía

Þetta var þriðji leikur Íslands í undanriðli fyrir EM 2020 og eru þeir með 6 stig núna. Fyrr höfðu þeir unnið Andorra og tapað fyrir heimsmeisturum Frakka.

„Ég er ánægður með að halda hreinu. Við erum ekki búnir að vera að ná í úrslit í seinustu leikjum. Eftir það er sterkt að vinna þótt að það sé ekki alltaf fallegt."

Næst á dagskrá hjá Íslandi er mikilvægur leikur gegn Tyrklandi á þriðjudaginn næstkomandi á Laugardalsvelli.

„Nú þurfum við að byrja að tjekka á þeim. Þeir spila núna á eftir og leikurinn er hér þannig að við höfum forskot uppá hvíld. Það væri rosalega gott að vinna þá." sagði Viðar eftir leik.

Nánar er rætt við Viðar í spilaranum að ofan.
Athugasemdir
banner