Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 09. september 2020 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Heil umferð í Pepsi Max-deild kvenna
Valur á erfiðan útileik.
Valur á erfiðan útileik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gleðilegan miðvikudaginn. Það er nóg um að vera í boltanum hér á landi í dag.

Það verður heil umferð spiluð í Pepsi Max-deild kvenna. Núverandi topplið Vals á útileik á Selfossi og Breiðabliki, sem er stigi á eftir Valskonum, taka á móti Stjörnunni í nágrannaslag. Breiðablik á leik til góða á Val og það er mikil spenna í deildinni, bæði á toppnum og í fallbaráttunni.

Einnig verður spiluð heil umferð í 2. deild karla og þá eru leikir í 4. deild karla þar sem línur eru heldur betur farnar að skýrast fyrir úrslitakeppnina.

miðvikudagur 9. september

Pepsi-Max deild kvenna
17:00 KR-ÍBV (Meistaravellir)
17:00 FH-Fylkir (Kaplakrikavöllur)
17:00 Selfoss-Valur (JÁVERK-völlurinn)
18:00 Þróttur R.-Þór/KA (Eimskipsvöllurinn)
19:15 Breiðablik-Stjarnan (Kópavogsvöllur)

2. deild karla
17:00 Dalvík/Reynir-Völsungur (Dalvíkurvöllur)
17:00 KF-Kórdrengir (Ólafsfjarðarvöllur)
17:15 ÍR-Þróttur V. (Hertz völlurinn)
17:15 Njarðvík-Fjarðabyggð (Rafholtsvöllurinn)
17:15 Víðir-Selfoss (Nesfisk-völlurinn)
20:00 Kári-Haukar (Akraneshöllin)

4. deild karla - B-riðill
17:30 Stokkseyri-Björninn (Stokkseyrarvöllur)
19:00 Álafoss-SR (Tungubakkavöllur)

4. deild karla - C-riðill
17:15 KFB-Skallagrímur (Bessastaðavöllur)
19:00 Ísbjörninn-Berserkir (Kórinn - Gervigras)
19:15 KM-Samherjar (KR-völlur)
20:30 KÁ-Hamar (Ásvellir)

4. deild karla - D-riðill
20:00 KH-Árborg (Valsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner