Ísland hefur jafnað metin gegn Tyrklandi þegar skammt er til loka venjulegs leiktíma í fyrri hálfleik.
Lestu um leikinn: Tyrkland 3 - 1 Ísland
Guðlaugur Victor Pálsson kom inn í byrjunarliðið fyrir leikinn og skoraði með skalla eftir hornspyrnu.
Sölvi Geir Ottesen hefur fengið mikið hrós fyrir vinnu sína í föstu leikatriðunum síðan hann kom inn í teymið en liðið hefur nú skorað í öllum hálfleikum hingað til úr föstum leikatriðum eftir að Sölvi kom inn í teymið.
Sölvi að teikna enn eitt markið pic.twitter.com/FWWVmc6pWD
— Guðmundur Egill (@gudmegill) September 9, 2024
Athugasemdir