Liverpool fær samkeppni frá Real Madrid - Barcelona á eftir Haaland - Man Utd býður Mainoo í skiptum fyrir Valverde
Gummi Kri um Jökul: Hann gerir töluvert meira gagn þar heldur en upp í stúku
Heimir: Ef það er einhver sem ég vil að fái svona færi, að þá er það Bjarni fyrir utan Björn Daníel
Markmiðið sett eftir Bröndby leikinn: „Búnir að standast prófið hingað til“
Þórarinn Ingi: Ég er bara að vinna hérna og hjálpa til eins og ég get
Segir Sigurð besta dómara landsins - „Búinn að fá alveg nóg og lét gamminn geisa“
Gylfi: Tímabært fyrir dómarana að fá VAR hjálp
Hallgrímur Jónasson: Ég fór á háu nóturnar
Óskar Hrafn: Við höfum örlögin í okkar höndum
Láki: Stundum þarf maður að vera pínu bófi
Birnir Snær: Okkur fjölskyldunni líður ótrúlega vel hérna
Alex Freyr: Þurfum að loka svona leikjum 6 til 7-0
Maggi með ákall til stuðningsmanna - „Þurfum að fylla völlinn og búa til alvöru stemningu"
Stefan Ljubicic: Féll allt á einhvern hátt fyrir okkur
Venni: Þetta er bara leikaraskapur og hann kemst upp með það
Ívar Örn: Manni finnst maður oft vera full gamall
Hemmi Hreiðars: Stórkostlegt að vera komnir þetta langt á kornungu liði
Haraldur Freyr: Hjálpar okkur helling að við vorum í þessum leik í fyrra
Gunnar Heiðar: Ég er að verða atvinnulaus núna
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
   sun 10. mars 2019 19:46
Hafliði Breiðfjörð
Donni: Þór/KA er stórveldi í kvennaknattspyrnu
Kvenaboltinn
Donni á hliðarlínunni í dag.
Donni á hliðarlínunni í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er sáttur með margt í leiknum," sagði Halldór Jón Sigurðsson, Donni, þjálfari Þórs/KA eftir 2-1 tap gegn Val í Lengjubikar kvenna í dag.

„Við hefðum geta komist hérna yfir í seinni ein á móti markmanni en vissulega fengu þær líka svolítið af færum. Þær voru með landsliðskonur á bekknum á meðan við vorum með tvær úr yngra ári í þriðja flokki sem komu inná. Það er töluverður munur á breiddinni og stelpurnar mínar voru orðnar þreyttar."

Donni sagði að Þór/KA hafi vantað 2-3 leikmenn sem eru meiddir og þá væru tvær í Bandaríkjunum og ein í Austurríki svo hann er bjartsýnn á sumarið með breiðari hóp. En ætlar hann að styrkja liðið frekar?

„Hópurinn er klár, við erum með þrjá erlenda leikmenn og ég er mjög ánægður með hópinn. Við missum sex byrjunarliðsmenn frá í fyrra og fengum þrjá í staðinn. Svo erum við með mjög góða leikmenn sem við ætlum að gefa tækifæri í sumar. Það er gaman að geta gefið þeim séns en við slökum ekkert á í okkar markmiðum. Þór/KA er stórveldi í kvennaknattspyrnu og við ætlum að halda áfram og byggja ofan á það sem við getum gert," sagði Donni.

Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner