Marseille hefur boðið í Jonathan Rowe leikmann Norwich.
Sky Sports greinir frá því að Norwich sé líklega ekki tilbúið að samþykkja fyrsta tilboð en Marseille mun halda áfram að reyna.
Leeds hefur einnig augastað á þessum 21 árs gamla enska sóknarmanni.
Hann skoraði 12 mörk og lagði upp 2 í 32 leikjum í Championship deildinni í dag.
Athugasemdir