Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
   sun 10. desember 2023 18:50
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland: Mainz óheppnir að taka ekki öll stigin
Köln 0 - 0 Mainz

Það tókst engum að setja boltann í netið þegar Köln tók á móti Mainz í fallbaráttu þýska boltans í dag.

Gestirnir frá Mainz voru talsvert sterkari aðilinn í leiknum en tókst ekki að skora framhjá besta leikmanni vallarins, Marvin Schwäbe.

Mainz fékk nokkur dauðafæri sem fóru forgörðum og komust heimamenn í Köln einnig nálægt því að skora, en tókst ekki að stela stigunum þremur.

Svekkjandi jafntefli fyrir Mainz sem var betra liðið, en liðið situr eftir í næstneðsta sæti þýsku deildarinnar með 9 stig eftir 14 umferðir. Köln er með 10 stig.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 14 12 2 0 51 11 +40 38
2 RB Leipzig 14 9 2 3 29 16 +13 29
3 Dortmund 14 8 5 1 24 12 +12 29
4 Leverkusen 14 8 2 4 30 19 +11 26
5 Hoffenheim 14 8 2 4 29 20 +9 26
6 Stuttgart 14 8 1 5 25 22 +3 25
7 Eintracht Frankfurt 14 7 3 4 29 29 0 24
8 Union Berlin 14 5 3 6 19 23 -4 18
9 Freiburg 14 4 5 5 21 23 -2 17
10 Köln 14 4 4 6 22 23 -1 16
11 Gladbach 14 4 4 6 18 22 -4 16
12 Werder 14 4 4 6 18 28 -10 16
13 Wolfsburg 14 4 3 7 20 24 -4 15
14 Hamburger 14 4 3 7 15 24 -9 15
15 Augsburg 14 4 1 9 17 28 -11 13
16 St. Pauli 14 3 2 9 13 26 -13 11
17 Heidenheim 14 3 2 9 13 30 -17 11
18 Mainz 14 1 4 9 13 26 -13 7
Athugasemdir
banner
banner