Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   þri 10. desember 2024 17:22
Elvar Geir Magnússon
Diego Gomez til Brighton (Staðfest)
Diego Gomez í leik með Inter Miami.
Diego Gomez í leik með Inter Miami.
Mynd: EPA
Paragvæski landsliðsmaðurinn Diego Gomez verður leikmaður Brighton þegar glugginn opnar þann 1. janúar.

Brighton mun fá þennan 21 árs miðjumann frá bandaríska MLS-liðinu Inter Miami þar sem hann var samherji Lionel Messi.

„Við erum spenntir fyrir því að vinna með Diego. Hann hefur spilað frábærlega með félagsliðum og landsliði. Eins og allir sem koma til okkar að utan þá mun hann þurfa tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni," segir Fabian Hürzeler, stjóri Brighton.

Gomez skoraði sex mörk í 28 leikjum fyrir Inter Miami á þessu tímabili en hann á tólf landsleiki að baki.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 21 15 5 1 50 20 +30 50
2 Arsenal 22 12 8 2 43 21 +22 44
3 Nott. Forest 22 13 5 4 33 22 +11 44
4 Chelsea 22 11 7 4 44 27 +17 40
5 Man City 22 11 5 6 44 29 +15 38
6 Newcastle 22 11 5 6 38 26 +12 38
7 Bournemouth 22 10 7 5 36 26 +10 37
8 Aston Villa 22 10 6 6 33 34 -1 36
9 Brighton 22 8 10 4 35 30 +5 34
10 Fulham 22 8 9 5 34 30 +4 33
11 Brentford 22 8 4 10 40 39 +1 28
12 Crystal Palace 22 6 9 7 25 28 -3 27
13 Man Utd 22 7 5 10 27 32 -5 26
14 West Ham 22 7 5 10 27 43 -16 26
15 Tottenham 22 7 3 12 45 35 +10 24
16 Everton 21 4 8 9 18 28 -10 20
17 Wolves 22 4 4 14 32 51 -19 16
18 Ipswich Town 22 3 7 12 20 43 -23 16
19 Leicester 22 3 5 14 23 48 -25 14
20 Southampton 22 1 3 18 15 50 -35 6
Athugasemdir
banner
banner