Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Karólína: Erfitt að skilja við liðið eftir EM
Glódís um sterka byrjun Bayern - „Á góðu róli en alltaf hægt að gera betur“
Steini býst við agressívum andstæðingum: Mætum til að spila til sigurs
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
   mið 11. september 2019 20:52
Brynjar Ingi Erluson
Fyrirliði Ægis: Ætlum beint upp
Þorkell Þráinsson, leikmaður Ægis
Þorkell Þráinsson, leikmaður Ægis
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Þorkell Þráinsson, fyrirliði Ægis, var glaður eftir að liðið tryggði þátttökurétt í 3. deildinni með því að vinna Kormák/Hvöt samanlagt, 4-1.

Ægir féll niður úr 3. deildinni á síðasta ári en Þorkell segir að liðið hafi lagt mikið á sig til að fara aftur upp.

„Að sjálfsögðu. Það var ekkert annað í stöðunni en að fara beint aftur upp en við þurftum að vinna mikið fyrir því og miklu meira þess virði þegar allir leggja allt á sig og við náðum að sækja sigur í dag," sagði Þorkell við Fótbolta.net.

Ægir komst í 2-0 á fyrstu tíu mínútunum í kvöld en hann segir að það hafi verið notalegt að ná í þá forystu.

„Það var auðvitað þægilegra eftir það en þetta var erfitt. Þeir settu pressu á okkur en við héldum vel og sigldum þessu heim. Við ætlum beint aftur upp," sagði hann í lokin.
Athugasemdir
banner