Keflavík skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fjölni í Inkasso-deild karla í gær. Hér að neðan er myndaveisla Báru Drafnar Kristinsdóttur.
Athugasemdir