Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
   fös 13. mars 2015 22:05
Brynjar Ingi Erluson
Bjarni Guðjóns: Þú spilar eins fast og dómarinn leyfir þér
Mynd: Fótbolti.net - Mate Dalmay
Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR í Pepsi-deild karla, var ánægður með leik sinna manna gegn Leikni í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri KR-inga.

Það var harka í Egilshöllinni í kvöld en Halldór Kristinn Halldórsson fékk meðal annars að líta rauða spjaldið í fyrri hálfleik. KR-ingar lentu undir í leiknum þegar fimmtán mínútur voru eftir en Gary Martin og Þorsteinn Már Ragnarsson sáu til þess að klára leikinn fyrir KR-inga.

,,Við vissum að þetta yrði ekki léttur leikur á móti Leikni. Þeir eru vel skipulagðir, aggresívir og spila þéttan og góðan varnarleik. Við vissum að þetta yrði þolinmæðisvinna," sagði Bjarni við Fótbolta.net í kvöld.

,,Okkur er annt um það sem við erum að gera, þannig það er ekkert skrítið. Þeir eru flottir, spila fast og það er eðlilegt. Þú spilar eins fast og dómarinn leyfir þér og auðvitað kvartar maður kannski i hita leiksins en ekkert yfir strikið."

,,Við vorum í ágætis stöðu á síðasta þriðjung og fínar fyrirgjafir en vantaði aðeins hlaup inn í teig. Við vorum alveg rólegir,"
sagði hann ennfremur.

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Athugasemdir
banner
banner
banner