Solanke á sölulista hjá Tottenham - Tilboðum Tottenham og Man Utd í Semenyo hafnað - Tottenham á eftir Samu
   mið 13. maí 2020 19:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Rummenigge býst við að milljarðar manna horfi á Bundesliguna
Karl-Heinz Rummenigge, forstjóri Bayern Munchen, býst við að milljarðar manna muni horfa á Bundesliga en þýska deildin fer af stað um helgina.

Þýska deildin verður með því fyrsta deildin af stærstu deildum Evrópu til ða fara af stað á ný.

„Bundesligan er sú fyrsta til að hefja leik af þeim stóru og ef hún er sú eina sem er í gangi þá býst ég við því að sjónvarpsstöðvar muni sýna frá henni og ég tel að milljarðar manna muni horfa á leikina í sjónvarpinu," segir Rummenigge við Sports Bild.

„Þetta er ekki einungis auglýsing fyrir fótboltann okkur, Bundesliga, en einnig fyrir alla þjóðina sem hefur gert okkur kleift að hefja leik á þessum tímapunkti með nálgun sinni."

laugardagur 16. maí
13:30 Dortmund - Schalke 04
13:30 RB Leipzig - Freiburg
13:30 Hoffenheim - Hertha
13:30 Fortuna Dusseldorf - Paderborn
13:30 Augsburg - Wolfsburg
16:30 Eintracht Frankfurt - Gladbach

sunnudagur 17. maí
13:30 Koln - Mainz
16:00 Union Berlin - Bayern
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 8 8 0 0 30 4 +26 24
2 RB Leipzig 8 6 1 1 16 9 +7 19
3 Stuttgart 8 6 0 2 13 7 +6 18
4 Dortmund 8 5 2 1 14 6 +8 17
5 Leverkusen 8 5 2 1 18 11 +7 17
6 Eintracht Frankfurt 8 4 1 3 21 18 +3 13
7 Hoffenheim 8 4 1 3 15 13 +2 13
8 Köln 8 3 2 3 12 11 +1 11
9 Werder 8 3 2 3 12 16 -4 11
10 Union Berlin 8 3 1 4 11 15 -4 10
11 Freiburg 8 2 3 3 11 13 -2 9
12 Wolfsburg 8 2 2 4 9 13 -4 8
13 Hamburger 8 2 2 4 7 11 -4 8
14 St. Pauli 8 2 1 5 8 14 -6 7
15 Augsburg 8 2 1 5 12 20 -8 7
16 Mainz 8 1 1 6 9 16 -7 4
17 Heidenheim 8 1 1 6 7 16 -9 4
18 Gladbach 8 0 3 5 6 18 -12 3
Athugasemdir
banner