Man City setur verðmiða á Cancelo - Simons eftirsóttur - Lille hafnar Liverpool
   mán 13. maí 2024 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Hágrét eftir síðasta heimaleikinn sinn
Mynd: Getty Images

Mehdi Taremi yfirgefur Porto í sumar og gengur til liðs við Inter.


Þessi 31 árs gamli íranski landsliðsmaður lék sinn síðasta heimaleik fyrir Porto gegn Boavista í gær og skoraði sigurmarkið í uppbótatíma í 2-1 sigri.

Þetta var mjög tilfinningaþrungin stund fyrir hann en hann hágrét í leikslok.

Taremi gekk til liðs við Porto frá Rio Ave árið 2020 og hefur spilað 179 leiki og skorað 89 mörk. Hann mun ganga til liðs við Inter í sumar á frjálsri sölu.


Athugasemdir
banner
banner
banner