Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 14. ágúst 2022 18:28
Arnar Laufdal Arnarsson
Byrjunarliðs Vals og Stjörnunnar: Óli Jó gerir tvær breytingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Núna klukkan 19:15 á Origo-vellinum hefst stórleikur Vals og Stjörnunnar í 17.umferð Bestu deildar karla.

Stjörnumenn gera skiljanlega engar breytingar frá stórsigrinum á Breiðablik í síðustu umferð. Ólafur Jóhannesson gerir tvær breytingar frá 2-0 sigrinum á FH en Hólmar Örn og Guðmundur Andri detta út en þeir eru að taka út leikbann. Orri Hrafn Kjartansson og Sebastian Hedlund koma inn.

Lestu um leikinn: Valur 6 -  1 Stjarnan


Byrjunarlið Valur:
1. Frederik Schram (m)
0. Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
3. Jesper Juelsgård
6. Sebastian Hedlund
7. Aron Jóhannsson
9. Patrick Pedersen
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
19. Orri Hrafn Kjartansson
22. Ágúst Eðvald Hlynsson

Byrjunarlið Stjarnan:
0. Haraldur Björnsson
0. Björn Berg Bryde
6. Sindri Þór Ingimarsson
7. Ísak Andri Sigurgeirsson
7. Eggert Aron Guðmundsson
9. Daníel Laxdal
11. Daníel Finns Matthíasson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
21. Elís Rafn Björnsson
22. Emil Atlason
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner