Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   mið 14. ágúst 2024 20:47
Þorsteinn Haukur Harðarson
Haraldur Hróðmars: Lífsnauðsynlegt fyrir okkur
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Þetta er gríðarlegur léttir bara. Við höfum verið að tapa leikjum undanfarið þar sem við höfum átt meira skilið og svo höfum við líka verið bara lélegir," sagði Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur, eftir 3-0 sigur gegn Þór í kvöld. Fyrir leikinn hafði Grindavík tapað fimm leikjum í röð.


Lestu um leikinn: Grindavík 3 -  0 Þór

"Ég var ekki að pæla í því sérstaklega að spila einhvern áferðarfallegan fótbolta í dag, sem við gerðum samt á köflum. Þrjú stig voru lífsnauðsynleg fyrir okkur. "

Hvað var hann að gera öðruvísi í dag en í seinustu leikjum? "Það kom mikið sjálfstraust með Ármanni Inga sem við fengum frá ÍA og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir þann snilling. Hann spilaði vel. Að öðru leyti fannst mér strákarnir bara klárir. Mér fannst hver einasti leikmaður vera góður. Við æfðum vel og okkur líður vel."

Hvernig metur Haraldur framhaldið í deildinni? "Við erum ennþá í fallbaráttu eins og staðan er núna og erum ekki sloppnir við eitt né neitt. Við erum með fjögur lið fyrir neðan okkur sem þurfa að vera betri en við það sem eftir lifir móts. Við þurfum eitthvað fáránlegt "run" og það þarf margt að gerast til að komast í þessa úrslitakeppni svo fókusinn er ekki þar. Fókusinn er á Leikni á sunnudag. "

Allt viðtalið við Harald má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir