banner
fös 14.sep 2018 17:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Telma Hjaltalín spáir í 21. umferđina í 2. deild karla
watermark Telma Hjaltalín Ţrastardóttir. Sandra María Jessen, fyrirliđi Ţórs/KA er einnig á myndinni.
Telma Hjaltalín Ţrastardóttir. Sandra María Jessen, fyrirliđi Ţórs/KA er einnig á myndinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Wentzel skorar tvö fyrir Aftureldingu. Telma spáir ţví.
Wentzel skorar tvö fyrir Aftureldingu. Telma spáir ţví.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţađ er ótrúleg spenna í 2. deild karla og munu línur vćntanlega eitthvađ skýrast um helgina.

Telma Hjaltalín Ţrastardottir, sóknarmađur Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna, er spámađur 21. umferđarinnar.

Allir leikirnir eru á morgun klukkan 14:00.Afturelding 2 - 0 Leiknir F.
Mínir menn í Aftureldingu eru orđnir vel ţreyttir á ađ vera í 2. deildinni og ţá sérstaklega fyrirliđinn Wentzel sem mun ekki leggja skóna á hilluna fyrr en hann hefur komiđ liđinu upp um deild. Hann setur tvö mörk og Sigurđur “Faxi” Kristjánsson međ báđar stođsendingarnar.

Völsungur 2 - 0 Höttur
Völsungur hefur bara tapađ einum heimaleik í deildinni í allt sumar og ćtlar ekki ađ láta ţá verđa fleiri. Ţeir klára leikinn strax í fyrri hálfleik og halda sér inn í toppbaráttunni fyrir lokaumferđina

Fjarđabyggđ 0 - 3 Grótta
Auđveldur sigur hjá Gróttu á erfiđum útivelli. Axel Freyr verđur allt í öllu - skorar eitt og leggur upp tvö.

Víđir 1 - 3 Kári
Opinn leikur ţar sem Kári tekur öll ţrjú stigin og skilur Víđir eftir í fallbaráttunni.

Vestri 1 - 1 Ţróttur V.
Strákarnir í Ţrótti Vogum eru međ sjálfstraustiđ í botni eftir sigurinn á toppliđi Aftureldingar í síđustu umferđ ţannig ţetta verđur hörkuleikur. Högni Madsen hendir í eitt fćreyskt mark eftir stođsendingu frá Brynjari Kristmunds en Vestri nćr ađ jafna. Jafntefli ţví niđurstađan.

Huginn 0 - 1 Tindastóll
Tindastóll ţarf nauđsynlega á sigri ađ halda til ađ koma sér úr fallsćti. Ţrátt fyrir ţjálfaraveseniđ á ţeim, ţá ná ţeir í ţrjú stig úr ţessum leik.

Fyrri spámenn:
Viktor Jónsson - 5 réttir
Sólon Breki Leifsson - 3 réttir
Aron Snćr Friđriksson - 2 réttir
2. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Afturelding 21 12 6 3 55 - 26 +29 42
2.    Grótta 21 13 3 5 50 - 28 +22 42
3.    Vestri 21 12 5 4 40 - 16 +24 41
4.    Völsungur 21 12 4 5 43 - 28 +15 40
5.    Kári 21 12 2 7 45 - 42 +3 38
6.    Ţróttur V. 21 8 6 7 33 - 30 +3 30
7.    Fjarđabyggđ 21 8 4 9 26 - 29 -3 28
8.    Víđir 21 6 5 10 28 - 33 -5 23
9.    Höttur 21 5 6 10 30 - 46 -16 21
10.    Tindastóll 21 6 3 12 25 - 51 -26 21
11.    Leiknir F. 21 4 7 10 28 - 36 -8 19
12.    Huginn 21 1 3 17 13 - 51 -38 6
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía