Mainoo til Napoli? - Höjlund snýr ekki til baka í janúar - Þrír miðjumenn orðaðir við United - Spurs tilbúið að borga 70 milljónir punda
banner
   fös 15. janúar 2021 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland um helgina - Leipzig á erfiðan útileik
Þýski boltinn er í fullu fjöri og verður sextánda umferð tímabils spiluð um helgina. Fjörið hefst strax í kvöld þegar Union Berlin tekur á móti Bayer Leverkusen í afar áhugaverðum slag þar sem aðeins fjögur stig skilja liðin að í Evrópubaráttunni.

Laugardagurinn byrjar svo á nokkuð spennandi viðureign þegar Wolfsburg fær RB Leipzig í heimsókn. Á sama tíma tekur Borussia Dortmund á móti Mainz og þarf sigur til að halda í við toppliðin tvö sem töpuðu bæði í síðustu umferð.

Stuttgart mætir svo Borussia Mönchengladbach í lokaleik dagsins. Þrjú stig skilja liðin að skammt frá Evrópusætum.

FC Bayern tekur á móti Freiburg á sunnudeginum áður en Eintracht Frankfurt og Schalke mætast í síðasta leik umferðarinnar.

Þýski boltinn er sýndur á Viaplay.

Leikur kvöldsins:
19:30 Union Berlin - Leverkusen

Laugardagur:
14:30 Wolfsburg - RB Leipzig
14:30 Werder Bremen - Augsburg
14:30 Köln - Hertha
14:30 Hoffenheim - Arminia Bielefeld
14:30 Dortmund - Mainz
17:30 Stuttgart - Gladbach

Sunnudagur:
14:30 Bayern - Freiburg
17:00 Eintracht Frankfurt - Schalke 04
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 10 9 1 0 35 6 +29 28
2 RB Leipzig 10 7 1 2 20 13 +7 22
3 Dortmund 10 6 3 1 16 7 +9 21
4 Stuttgart 10 7 0 3 17 12 +5 21
5 Leverkusen 10 6 2 2 24 14 +10 20
6 Hoffenheim 10 6 1 3 21 16 +5 19
7 Eintracht Frankfurt 10 5 2 3 23 19 +4 17
8 Werder 10 4 3 3 15 18 -3 15
9 Köln 10 4 2 4 17 15 +2 14
10 Freiburg 10 3 4 3 13 14 -1 13
11 Union Berlin 10 3 3 4 13 17 -4 12
12 Gladbach 10 2 3 5 13 19 -6 9
13 Hamburger 10 2 3 5 9 16 -7 9
14 Wolfsburg 10 2 2 6 12 18 -6 8
15 Augsburg 10 2 1 7 14 24 -10 7
16 St. Pauli 10 2 1 7 9 20 -11 7
17 Mainz 10 1 2 7 10 18 -8 5
18 Heidenheim 10 1 2 7 8 23 -15 5
Athugasemdir
banner
banner