Aké hafnar West Ham - Johnson að skrifa undir hjá Palace - Úrvalsdeildarfélög vilja Nwaneri - Man Utd skoðar Mateta - Vuskovic vekur áhuga
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
   fös 15. júlí 2016 07:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Víkingafagnið á Símamótinu - Strákar úr Breiðablik stýrðu
Kvenaboltinn
Mynd af Símamóti fyrir nokkrum árum.
Mynd af Símamóti fyrir nokkrum árum.
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Árlegt Símamót Breiðabliks verður haldið um helgina. Mótið var sett í gar og það var mikil stemning.

Þar á meðal var Víkingafagnið, sem frægt var gert á EM í Frakklandi af stuðningsmönnum Íslands, tekið og má það sjá það í spilaranum hér að ofan. Þrír ungir strákar úr Breiðablik stýrðu fagninu og má með sanni segja að það hafi lukkast vel.

Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna og hefst keppni að morgni föstudags.

Mótsslit verða síðdegis sunnudaginn 17. júlí.

Um 2.000 iðkendur, í um 300 liðum og frá 40 félögum, eru skráðir til leiks og er mótið því það stærsta til þessu og um leið stærsta knattspyrnumót landsins.

Sjá einnig:
Metþátttaka á Símamótinu um helgina
Athugasemdir
banner
banner